Sjö þingmenn hættir í Verkamannaflokknum vegna Corbyn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. febrúar 2019 11:10 Þingmennirnir sjö á blaðamannafundi í morgun. Getty/Leon Neal Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi. Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Sjö þingmenn þingmenn breska Verkamannaflokksins hafa sagt sig úr flokknum vegna óánægju með Jeremy Corbyn, leiðtoga flokksins. Þingmennirnir eru ósáttur með stefnu Corbyn vegna Brexit og hvernig hann hefur tekið á ásökunum um gyðingahatur innan flokksins.Þingmennirnir sjö eru Chuka Umunna, Luciana Berger, Chris Leslie, Angela Smith, Mike Gapes, Gavin Shuker og Ann Coffey. Flest hafa þau verið harðir andstæðingar útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu og gagnrýnt stefnu flokksins vegna Brexit. Corbyn hefur verið sakaður um að taka ekki á gyðingahatri innan flokksins og sagði Luciane Berger, einn þingmannanna sem nú er hætt í flokknum að það væri meðal annars ástæðan fyrir úrsögn þeirra. Sjömenningarnar hafa ekki í hyggju að stofna nýjan flokk en ætla þess í stað að mynda sjálfstæðan hóp á breska þinginu. Hvöttu þau þingmenn annarra flokka, sem mögulega væru ósáttur við Brexit, til þess að ganga til liðs við þau, ekki síst þingmenn Íhaldsflokksins sem væri hlynntir aðild Bretlands að ESB. Úrsögn þingmanna sjö er stærsti klofningur Verkamannaflokksins frá árinu 1981 þegar fjórir þingmenn stofnuðu flokk Sósíaldemókrata Í yfirlýsingu sagði Corbyn að sér þætti leitt að þingmennirnir hafi ákveðið að yfirgefa flokkinn, sem muni áfram vinna að stefnumálum sínun.Bretland mun að óbreyttu yfirgefa Evrópusambandið eftir 39 daga, þann 29. mars næstkomandi.
Bretland Brexit Tengdar fréttir Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00 Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52 Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Sjá meira
Forsíður og leiðarar gegn Jeremy Corbyn og Verkamannaflokknum Þrjú stærstu dagblöð breska gyðingasamfélagsins prentuðu í gær samræmda forsíðu. 27. júlí 2018 06:00
Slíta tengslin við Corbyn vegna gyðingaandúðar Verkamannaflokkurinn í Ísrael vill ekkert hafa með Jeremy Corbyn, leiðtoga breska Verkamannaflokksins, að gera lengur. 10. apríl 2018 15:52
Ánægja með Corbyn hrynur þrátt fyrir veika stöðu May Færri treysta leiðtoga Verkamannaflokksins til að taka réttar ákvarðanir í Evrópumálum en May forsætisráðherra. Það gerist þrátt fyrir að vinsældir May séu litlar. 8. febrúar 2019 14:34