Sjáðu sárasta húðflúr helgarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. febrúar 2019 22:30 Stuðningsfólk Los Angeles Rams. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Harry How Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr. Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Einn stuðningsmaður Los Angeles Rams liðsins vaknaði upp við vondan draum en svo varð dagurinn enn verri. Los Angeles Rams átti frábært tímabil og komst alla leið í Super Bowl. Slök frammistaða liðsins í Super Bowl í nótt setti aftur á móti svartan blett á tímabilið. Tapið var mjög sárt fyrir þá lykilleikmenn liðsins sem náðu sér engan veginn á strik sem og fyrir þjálfarann Sean McVay en þessi ungi þjálfari var tekinn í kennslustund af reynsluboltanum Bill Belichick sem var að vinna Super Bowl í sjötta sinn. ´ Tapið var hins vegar örugglega sárast fyrir einn sigurvissan stuðningsmann Los Angeles Rams liðsins. Sá hinn sami var aðeins of fljótur á sér og fékk sér stórt og mikið húðflúr í tilefni af væntalegum sigri Rams-liðsins. Húðflúrið má sjá hér fyrir neðan en Darren Rovell fékk myndina senda og birti á Twitter-reikningi sínum. Monday after the Super Bowl is always a tough wakeup call. Could be worse. You could be this guy. pic.twitter.com/Z1H1e429uR — Darren Rovell (@darrenrovell) February 4, 2019 Það eru samt smá líkur á að húðflúrið sleppi fyrir horn en Los Angeles Rams vinnur Super Bowl á næsta ári þá ætti hann að geta bætt við einu „V-i“ því á næsta ári fer Super Bowl fram í 54. sinn. Það er hins vegar eitt ár í það og á meðan þarf umræddur stuðningsmaður Los Angeles Rams að ganga um með þetta óheppilega húðflúr.
Húðflúr NFL Ofurskálin Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira