Þetta segir leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir í stöðufærslu á Facebook en leikhúsið þykir eitt það allra virtasta í Evrópu.
Leikhúsið opnaði fyrst árið 1748 og er það til að mynda hannað af Gottfried Semper og Baron Karl von Hasenauer
„Við fjölskyldan flytjum því til Vínar næsta sumar,“ bætir Elma við en hún er gift Mikael Torfasyni.
