Spilaði með West Ham í fimm ár en er nú á leið í steininn Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2019 07:00 Tomas í leik með Sparta Prag. vísir/getty Tomas Repka, fyrrum varnarmaður West Ham, hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi eftir að hafa svikið konu í heimalandinu, Tékklandi. Hinn 45 ára gamli varnarmaður seldi konu lúxus bíl sem hann ók um á þeim tíma en það sem konan vissi ekki var að Repka var með bílinn á leigu frá bílaleigu. Eftir að hafa „selt“ konunni bílinn og upp komst að hann hafi ekki verið eigandinn, skrifaði Repka undir samning að hann myndi skila peningunum til eigandans og bílnum til bílaleigunnar. Það gerði hann hins vegar ekki og var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Það er þó ekki alveg orðið staðfest því lögmaður Repka áfrýjaði dómnum og á því eftir að kveða upp endanlegan úrskurð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Repka kemst í kast við lögin því á síðasta ári fékk hann sex mánaða fangelsi fyrir að bjóða kynlífsþjónustu í boði fyrrverandi eiginkonu sinnar. Að endingu þurfti hann ekki að sitja inni en hann sinndi samfélagsþjónustu. Hann hefur svo í tvígang verið tekinn fullur undir stýri svo það má með sanni segja að Repka sé ekki alltaf fylginn laganna reglum. Repka fór fyrst frá heimalandinu er hann samdi við Fiorentina 1998. Þar spilaði hann til 2001 áður en hann samdi til West Ham. Hann spilaði hjá West Ham í fimm ár og spilaði þar 167 leiki. Hann lagði skóna á hilluna 2013. Fótbolti Tékkland Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira
Tomas Repka, fyrrum varnarmaður West Ham, hefur verið dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi eftir að hafa svikið konu í heimalandinu, Tékklandi. Hinn 45 ára gamli varnarmaður seldi konu lúxus bíl sem hann ók um á þeim tíma en það sem konan vissi ekki var að Repka var með bílinn á leigu frá bílaleigu. Eftir að hafa „selt“ konunni bílinn og upp komst að hann hafi ekki verið eigandinn, skrifaði Repka undir samning að hann myndi skila peningunum til eigandans og bílnum til bílaleigunnar. Það gerði hann hins vegar ekki og var í gær dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi. Það er þó ekki alveg orðið staðfest því lögmaður Repka áfrýjaði dómnum og á því eftir að kveða upp endanlegan úrskurð. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Repka kemst í kast við lögin því á síðasta ári fékk hann sex mánaða fangelsi fyrir að bjóða kynlífsþjónustu í boði fyrrverandi eiginkonu sinnar. Að endingu þurfti hann ekki að sitja inni en hann sinndi samfélagsþjónustu. Hann hefur svo í tvígang verið tekinn fullur undir stýri svo það má með sanni segja að Repka sé ekki alltaf fylginn laganna reglum. Repka fór fyrst frá heimalandinu er hann samdi við Fiorentina 1998. Þar spilaði hann til 2001 áður en hann samdi til West Ham. Hann spilaði hjá West Ham í fimm ár og spilaði þar 167 leiki. Hann lagði skóna á hilluna 2013.
Fótbolti Tékkland Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Sjá meira