Gunnar mætir Englendingnum Leon Edwards í London þann 16. mars á afar áhugaverðu bardagakvöldi fyrir veltivigtina því aðalbardagi kvöldsins er á milli Darren Till á Jorge Masvidal.
Pétur Marinó Jónsson og Ásgeir Börkur Ásgeirsson eru sérfræðingar þáttarins og fara yfir málin fyrir helgina.
Smá truflun varð á þættinum sökum borhljóða en strákarnir létu það ekki hafa áhrif á sig. Þáttinn má sjá hér að neðan.