Edwards: Gunnar gerir alltaf það sama Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. janúar 2019 11:30 Edwards stillir sér upp eftir blaðamannafundinn í gær. vísir/getty Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“ MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira
Bretinn Leon Edwards virðist hafa mátulega miklar áhyggjur af Gunnari Nelson í aðdraganda bardaga þeirra í London um miðjan mars. UFC hélt sinn fyrsta blaðamannafund fyrir bardagakvöldið í London í gær og þar voru strákarnir í aðalbardaganum ásamt Edwards. Gunnars var sárt saknað. Mikill hluti af fundinum fór í rifrildi milli Edwards og Darren Till en Edwards er hundfúll að hafa ekki fengið aðalbardaga kvöldsins gegn Till. Hann vill að þeir berjist um hver sé bestur í veltivigtinni á Bretlandseyjum.Things got a little spicy between @darrentill2 & @Leon_edwardsmma today Wait for @GamebredFighter's question at the end pic.twitter.com/LGwFLVgiwh — ESPN UK (@ESPNUK) January 30, 2019 Edwards mætti svo í viðtal hjá ESPN eftir fundinn þar sem hann talaði um bardagann gegn Gunnari og þar var byrjað að tala um síðasta bardaga Gunnars í Toronto. „Gunni var góður. Hann var að tapa bardaganum áður en hann snéri honum sér í vil. Það var vel gert hjá honum að snúa þessu við. Það er mikið gert með þennan sigur út af öllu blóðinu en það sem hann var að gera er það sama og alltaf. Það er alltaf allt eins hjá honum. Eini munurinn núna var allt blóðið,“ sagði Edwards afslappaður og ekkert allt of áhyggjufullur. „Gunni er flottur bardagakappi og það verður gaman að mæta honum. Ég ætla ekki að setja þennan bardaga í dómaraúrskurð heldur klára hann. Ég þarf að klára Gunnar til að komast þangað sem ég vil fara. Skiptir ekki máli hvort það sé standandi eða í gólfinu. Það vita allir að hann mun reyna að ná mér niður og það verður gaman að sjá hvernig glíman mín verður gegn hans.“
MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Njarðvíkingar gáfu í undir lokin Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Sjá meira