Ótrúleg hittni hjá körfuboltastrák í Maine Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2019 17:30 Andrew Fleming. Getty/Brianna Soukup Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019 Körfubolti Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Andrew Fleming er ekki þekktasta nafnið í körfuboltaheiminum en það gæti breyst fljótt ætli hann að spila eins og hann gerði í síðasta leik. Andrew Fleming átti magnaðan leik með Maine háskólanum í bandaríska háskólakörfuboltanum og skoraði 38 stig. Það var þó ekki bara það að hann skoraði 38 stig heldur ótrúleg hittni hans sem vakti mesta athygli. Fleming nýtti nefnilega 18 af 20 skotum sínum í leiknum sem þýðir 90 prósent skotnýtingu.Andrew Fleming scores 38 points on 18-20 shooting for Maine. In the last 20 seasons, there have been more than 13,000 instances of a player attempting at least 20 shots in a game. Fleming is the first to shoot 90 percent. pic.twitter.com/fdFFfdQAhH — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) January 31, 2019Andrew Fleming var með 8 fráköst og 4 stolna bolta auk stiganna 38. Félagar hans í liðinu nýttu samtals aðeins 14 af 42 skotum sínum (33 prósent) og það er óhætt að segja að hann hafi haldið uppi skotnýtingu og stigaskori liðsins. Meiri en þrettán þúsund sinnum hefur leikmaður tekið 20 skot eða fleiri í leik í bandaríska háskólakörfuboltanum en Andrew Fleming er sá fyrsti af þeim með 90 prósent skotmýtingu. Andrew Fleming er á sínu þriðja ári í Maine háskólanum og í vetur er hann með 14,0 stig og 7,1 frákösdt að meðaltali. Það er fróðlegt að sjá uppganginn í skotnýtingu hans í síðustu leikjum því hann fór út því að nýta aðeins 20 prósent skota í einum leik, í það að nýta 50 prósent skota sinna í næsta leik, í það að nýta 90 prósent skota sinna í sigrinum á UMass Lowell.ANDREW FLEMING JUST SCORED 38 POINTS IN A SINGLE GAME! @BlackBearsMBB#AEHoopspic.twitter.com/tS4MNgdK1k — #AEHoops (@AEHoopsNews) January 31, 2019Well, tonight was fun. Read up on @andrew_flemingj's historic offensive performance, along with the Black Bears' incredible 23-0 2nd half run. UMass Lowell was held scoreless for 9:51 of game time. UMass Lowell Recaphttps://t.co/0vKAs4kf8A#BlackBearNation | #AEHoops — Maine Basketball (@BlackBearsMBB) January 31, 2019
Körfubolti Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira