Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar 24. janúar 2019 07:45 Frakkar vilja ekki þorsk með aukaefnum. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. Þetta kemur fram á vef norska ríkissjónvarpsins sem vitnar í franskan fréttaskýringaþátt. Frakkar eru æfir og á samfélagsmiðlum er hvatt til að norskar vörur verði sniðgengnar. Þorskurinn er sendur 15 þúsund km langa leið frá Noregi til Kína. Þar er hann flakaður og vatni og fosfati síðan sprautað í flökin. Frönsku sjónvarpsmennirnir, sem þóttust ætla að kaupa ódýran þorsk, fóru með falda myndavél í bás Kínverja á sjávarútvegssýningunni Seafood Expo í Brussel. Þar voru þeir spurðir hvort þeir vildu þorskinn með eða án viðbættra efna. Eitt af efnunum er fosfat sem er notað til að þyngja fiskinn og hvítta hann. Merkja verður á umbúðir sé fosfati sprautað í fiskflök. Sé vatnið meira en 5 prósent af þyngd vörunnar þarf að geta þess. Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Noregur Sjávarútvegur Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. Þetta kemur fram á vef norska ríkissjónvarpsins sem vitnar í franskan fréttaskýringaþátt. Frakkar eru æfir og á samfélagsmiðlum er hvatt til að norskar vörur verði sniðgengnar. Þorskurinn er sendur 15 þúsund km langa leið frá Noregi til Kína. Þar er hann flakaður og vatni og fosfati síðan sprautað í flökin. Frönsku sjónvarpsmennirnir, sem þóttust ætla að kaupa ódýran þorsk, fóru með falda myndavél í bás Kínverja á sjávarútvegssýningunni Seafood Expo í Brussel. Þar voru þeir spurðir hvort þeir vildu þorskinn með eða án viðbættra efna. Eitt af efnunum er fosfat sem er notað til að þyngja fiskinn og hvítta hann. Merkja verður á umbúðir sé fosfati sprautað í fiskflök. Sé vatnið meira en 5 prósent af þyngd vörunnar þarf að geta þess.
Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Noregur Sjávarútvegur Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira