Conor í sex mánaða bann en Khabib fær níu mánuði Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2019 18:30 Khabib alveg vitlaus eftir bardagann. vísir/getty Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. BBC greinir frá. Dómstólinn í Nevada-fylki í Bandaríkjunum kvað upp þennan dóm í dag en bardaginn setti svartan blett á íþróttina í október mánuði á síðasta mánuði. Khabib kláraði Írann kjaftfora í fjórðu lotunni og þegar bardaganum var lokið sauð allt upp úr. Khabib hraunaði yfir McGregor sem lá á gólfinu áður en Khabib hoppaði út úr búrinu og hjólaði í aðstoðarmenn Conors. Því var ekki lokið þar heldur komu aðrir félagar Khabib inn í hringinn og réðust að Conor sem var gjörsamlega búinn á því í gólfinu en þessar senur settu ljóta mynd á UFC.Sjá einnig:Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Nú hefur dómstóllinn í Nevada loks dæmt í málinu. Khabib fær níu mánaða bann en Conor sex mánaða. Refsing Khabib gæti þó minnkað niður í sex mánuði taki hann að sér herferð í Nevada um að stoppa einelti. Khabib þarf að greiða 500 þúsund dollara en Conor einn tíunda fa því eða 50 þúsund. Bæði bönnin taka gildi sama dag og bardaginn fór fram, 6. október, svo Conor á einungis rétt rúma þrjú mánuði eftir af sinni refsingu en Khabib á meira af sinni.Conor McGregor has been suspended for six months and fined $50,000 for his part in the ugly scenes which marred UFC 229 in October.https://t.co/ZLm3H2CWkf pic.twitter.com/Pp6A5veZfS— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2019 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30 Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30 Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Sjá meira
Bardagakapparnir Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov hafa báðir verið dæmdir í bann eftir að allt sauð upp úr eftir bardaga þeirra í október. BBC greinir frá. Dómstólinn í Nevada-fylki í Bandaríkjunum kvað upp þennan dóm í dag en bardaginn setti svartan blett á íþróttina í október mánuði á síðasta mánuði. Khabib kláraði Írann kjaftfora í fjórðu lotunni og þegar bardaganum var lokið sauð allt upp úr. Khabib hraunaði yfir McGregor sem lá á gólfinu áður en Khabib hoppaði út úr búrinu og hjólaði í aðstoðarmenn Conors. Því var ekki lokið þar heldur komu aðrir félagar Khabib inn í hringinn og réðust að Conor sem var gjörsamlega búinn á því í gólfinu en þessar senur settu ljóta mynd á UFC.Sjá einnig:Sjáðu hópslagsmálin eftir bardaga Conors og Khabib í nótt Nú hefur dómstóllinn í Nevada loks dæmt í málinu. Khabib fær níu mánaða bann en Conor sex mánaða. Refsing Khabib gæti þó minnkað niður í sex mánuði taki hann að sér herferð í Nevada um að stoppa einelti. Khabib þarf að greiða 500 þúsund dollara en Conor einn tíunda fa því eða 50 þúsund. Bæði bönnin taka gildi sama dag og bardaginn fór fram, 6. október, svo Conor á einungis rétt rúma þrjú mánuði eftir af sinni refsingu en Khabib á meira af sinni.Conor McGregor has been suspended for six months and fined $50,000 for his part in the ugly scenes which marred UFC 229 in October.https://t.co/ZLm3H2CWkf pic.twitter.com/Pp6A5veZfS— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2019
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00 Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30 Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30 Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30 Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Körfubolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Enski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Í beinni: Keflavík - Stjarnan | Allra síðasti séns Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út „Engin draumastaða“ Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Sjá meira
Báðir settir í stutt keppnisbann og Khabib hótar að hætta Khabib Nurmagomedov segist hætta ef liðsfélagi hans verður bannaður frá UFC. 12. október 2018 12:00
Conor gerir upp bardagann: Mun ekki gera sömu mistök aftur Írinn Conor McGregor hefur loksins gert upp tapið gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov. Það gerði hann í langri færslu á Instagram. 23. október 2018 11:30
Iaquinta: Conor er ekki tilbúinn að deyja í búrinu Harðasti fasteignasali heims, Al Iaquinta, er meira en tilbúinn að berjast við Conor McGregor og efast ekkert um að hann myndi hafa betur gegn Íranum. 23. janúar 2019 23:30
Ökuréttindin tekin af Conor í hálft ár Írski bardagakappinn steig aðeins of fast á bensíngjöfina og þarf að láta skutla sér næstu sex mánuðina. 29. nóvember 2018 23:30
Conor og Khabib hafa náð samkomulagi við íþróttasamband Nevada Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov þurfa ekki að sitja fyrir svörum hjá íþróttasambandi Nevada í dag þar sem þeir hafa náð samkomulagi við sambandið. 29. janúar 2019 10:00