Segir átök á vinnumarkaði geta haft áhrif á ferðaþjónustuna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. janúar 2019 13:31 Flosi Eiríksson og Jóhannes Þór Skúlason voru gestir í Sprengisandi í morgun. Vísir Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi. Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins segir kjaraviðræður fara vel af stað þrátt fyrir að öll stóru málin séu óleyst. Hann segir ótímabært að boða til átaka í deilum en framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að slík átök geti skaðað ferðaþjónustuna. Flosi Eiríksson, framkvæmastjóri Starfsgreinasambandsins og Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar voru gestir Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar ræddu þeir kjaramálin en Starfsgreinasambandið fundaði um helgina með Samtökum atvinnulífsins. Flosi segir viðræður fara vel af stað þó enn sé langt í land. „Það er langt í land og út af stendur stóri liðurinn sem snýr að launum og stóra samhengið sem er afkoma ríkisvaldsins,“ sagði Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins. Hann segir sambandið horfa sérstaklega til skattamála og styttingu vinnuvikunnar. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar segir að ef komi til átaka á vinnumarkaði geti þau haft skaðleg áhrif á ferðaþjónustuna. „Ef við erum með átök á vinnumarkaði, sérstaklega sem hafa áhrif á samgöngur, þá gata þau haft mikil áhrif á bókanir ferðamanna og þar með á afkomu fyrirtækjanna,“ sagði Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka Ferðaþjónustunnar. „Það er allt of snemmt að segja til um það hvort við séum að sigla inn í átök en ég skynja það á mínum félögum að menn taka því mjög alvarlega að verkföll eru ekkert grín. En ef að menn telja sig ekki fá eðlilegan framganng í þessum viðræðum þá eiga þeir engan annan kost,“ sagði Flosi.
Ferðamennska á Íslandi Kjaramál Sprengisandur Vinnumarkaður Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira