Broadway-stjarnan Carol Channing látin Sylvía Hall skrifar 15. janúar 2019 17:59 Channing á frumsýningu Broadway Beyond the Golden Age þann 7. janúar síðastliðinn. Vísir/Getty Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Channing var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dolly Levi í Broadway-söngleiknum „Hello Dolly!“ og hlaut hún Tony verðlaun fyrir leik sinn í söngleiknum. Að sögn upplýsingafulltrúa leikkonunnar lést hún af eðlilegum orsökum. Hún hafi fengið tvö heilablóðföll á síðasta árinu og aldurinn hafi verið farinn að segja til sín. Margir kollegar Channing í leiklistinni minnast leikkonunnar á samfélagsmiðlum í dag og segja heiminn hafa misst einn sinn besta skemmtikraft.“When the whistles blow And the cymbals crash And the sparklers light the sky I'm gonna raise the roof I'm gonna carry on Give me an old trombone Give me an old baton Before the parade passes by!” Goodbye, Carol.https://t.co/Z6KFQzrcWV — Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) 15 January 2019I am so sad just lost my incredible original inspiration #carolchanning I saw her in Hello Dolly when I was 8 and she changed my DNA love you lady forever one of the greatest entertainers of all times — Sandra Bernhard (@SandraBernhard) 15 January 2019One of Broadway's greatest lights, Carol Channing, has passed on. She rejoins the heavens as a new diamond in the night sky, and as she famously sang, they are a girl's best friend. Goodbye and farewell, forever our Dolly. https://t.co/0u2zLcAnff — George Takei (@GeorgeTakei) 15 January 2019 Andlát Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fleiri fréttir Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Sjá meira
Hin 97 ára gamla Carol Channing er látin. Channing var þekktust fyrir hlutverk sitt sem Dolly Levi í Broadway-söngleiknum „Hello Dolly!“ og hlaut hún Tony verðlaun fyrir leik sinn í söngleiknum. Að sögn upplýsingafulltrúa leikkonunnar lést hún af eðlilegum orsökum. Hún hafi fengið tvö heilablóðföll á síðasta árinu og aldurinn hafi verið farinn að segja til sín. Margir kollegar Channing í leiklistinni minnast leikkonunnar á samfélagsmiðlum í dag og segja heiminn hafa misst einn sinn besta skemmtikraft.“When the whistles blow And the cymbals crash And the sparklers light the sky I'm gonna raise the roof I'm gonna carry on Give me an old trombone Give me an old baton Before the parade passes by!” Goodbye, Carol.https://t.co/Z6KFQzrcWV — Lin-Manuel Miranda (@Lin_Manuel) 15 January 2019I am so sad just lost my incredible original inspiration #carolchanning I saw her in Hello Dolly when I was 8 and she changed my DNA love you lady forever one of the greatest entertainers of all times — Sandra Bernhard (@SandraBernhard) 15 January 2019One of Broadway's greatest lights, Carol Channing, has passed on. She rejoins the heavens as a new diamond in the night sky, and as she famously sang, they are a girl's best friend. Goodbye and farewell, forever our Dolly. https://t.co/0u2zLcAnff — George Takei (@GeorgeTakei) 15 January 2019
Andlát Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Fleiri fréttir Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Sjá meira