Þurftu varðmenn að handan vegna ills anda Björk Eiðsdóttir skrifar 19. janúar 2019 10:00 Gjörningaklúbburinn: Eirún Sigurðardóttir og Jóní Jónsdóttir. Við gerðum þátttökugjörning með frábæru listafólki í Hvammsvík árið 2016, á leiklistar-og danshátíðinni Everybody’s Spectacular en þá fóru gestir í óvissuferð sem tók um fjórar klukkustundir,“ útskýrir Jóní Jónsdóttir, önnur listakona Gjörningaklúbbsins. „Fólkið gekk þá inn í senurnar sem sjást í myndinni og er sjálfstætt verk unnið út frá gjörningnum án áhorfenda.“ Sálnasafn er abstrakt mynd og gefur innsýn í persónur og sálir sem um svæðið hafa farið en þær Jóní og Eirún Sigurðardóttir, leikstjórar myndarinnar, fengu til liðs við sig miðla á hugmyndastigi verksins „Þegar við byrjuðum að vinna á þessari gömlu landnámsjörð og fengum miðil, fann hún fyrir óværu sem þurfti að losna við. Þarna var sérlega fyrirferðarmikill einn aðili og taldi miðillinn ekki óhætt fyrir okkur að halda áfram að vinna í húsinu. Óværan náðist svo út á hlað og þriðji miðillinn sem kom til okkar náði honum af landareigninni fyrir opnunina en þangað til stóðu varðmenn að handan í dyrunum og vörnuðum honum inngöngu í húsið svo við gætum unnið verkið. Þar stóð því leyniskytta úr bandaríska hernum og lífvörður Genghis Khan og sáu til þess að allt færi vel fram,“ segir Jóní og bætir við í léttum tón: „Fólk heldur að þetta sé eitthvert grín en þetta er auðvitað sannleikur.“ Með myndinni fagna Eirún og Jóní jafnframt 20 ára samstarfsafmæli Gjörningaklúbbsins og nýttu úr fórum sínum muni og búninga svo þeir sem fylgst hafa með starfi klúbbsins ættu að kannast við eitt og annað úr listaverkum þeirra. Stefnan er nú tekin á að koma myndinni inn á stuttmyndahátíðir og kynna hana fyrir safn- og sýningarstjórum í myndlistarheiminum. Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira
Við gerðum þátttökugjörning með frábæru listafólki í Hvammsvík árið 2016, á leiklistar-og danshátíðinni Everybody’s Spectacular en þá fóru gestir í óvissuferð sem tók um fjórar klukkustundir,“ útskýrir Jóní Jónsdóttir, önnur listakona Gjörningaklúbbsins. „Fólkið gekk þá inn í senurnar sem sjást í myndinni og er sjálfstætt verk unnið út frá gjörningnum án áhorfenda.“ Sálnasafn er abstrakt mynd og gefur innsýn í persónur og sálir sem um svæðið hafa farið en þær Jóní og Eirún Sigurðardóttir, leikstjórar myndarinnar, fengu til liðs við sig miðla á hugmyndastigi verksins „Þegar við byrjuðum að vinna á þessari gömlu landnámsjörð og fengum miðil, fann hún fyrir óværu sem þurfti að losna við. Þarna var sérlega fyrirferðarmikill einn aðili og taldi miðillinn ekki óhætt fyrir okkur að halda áfram að vinna í húsinu. Óværan náðist svo út á hlað og þriðji miðillinn sem kom til okkar náði honum af landareigninni fyrir opnunina en þangað til stóðu varðmenn að handan í dyrunum og vörnuðum honum inngöngu í húsið svo við gætum unnið verkið. Þar stóð því leyniskytta úr bandaríska hernum og lífvörður Genghis Khan og sáu til þess að allt færi vel fram,“ segir Jóní og bætir við í léttum tón: „Fólk heldur að þetta sé eitthvert grín en þetta er auðvitað sannleikur.“ Með myndinni fagna Eirún og Jóní jafnframt 20 ára samstarfsafmæli Gjörningaklúbbsins og nýttu úr fórum sínum muni og búninga svo þeir sem fylgst hafa með starfi klúbbsins ættu að kannast við eitt og annað úr listaverkum þeirra. Stefnan er nú tekin á að koma myndinni inn á stuttmyndahátíðir og kynna hana fyrir safn- og sýningarstjórum í myndlistarheiminum.
Birtist í Fréttablaðinu Menning Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Sjá meira