Forseti Kína hótar Taívönum Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2019 07:12 Xi forseti ávarpaði Taívani Vísir/EPA Xi Jinping, forseti Kína, segir að Taívan verði sameinað Kína með einum hætti eða öðrum og áskildi sér rétt til að beita hervaldi. Lýsti hann sjálfstæði Taívana sem „andstreymi sögunnar og öngstræti“. Í ávarpi í tilefni af því að fjörutíu ár eru liðin frá bættum samskiptum Kína og Taívan sagði Xi taívönsku þjóðinni að sætta sig við að þeir „yrðu og muni“ sameinast Kína aftur. Taívan hefur verið með heimastjórn frá 1950 og er í reynd sjálfstætt þrátt fyrir að hafa aldrei lýst formlega yfir sjálfstæði frá Kína. Kínverjar líta á Taívan sem hluta af Kína. Xi sagði Taívönum að sjálfstæði leiddi aðeins til „harðinda“. Ríkisstjórn hans myndi aldrei líða nokkurs konar sjálfstæðistilburði á eyjunni. Sameining væri óumflýjanlegt skilyrði „endurnýjunar kínversku þjóðarinnar“, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Endurtók forsetinn fyrri hótanir um að Kínverjar gætu beitt hervaldi reyni utanaðkomandi aðilar eða sjálfstæðissinnar á Taívan að koma í veg fyrir „friðsama sameiningu“. Áður en Xi flutti ræðu sina hafði Tsai Ing-wen, forseti Taívan, sagði að Kínverjar yrðu að sætta sig við tilvist eyríkisins og neyta friðsamlegra leiða til að ná sáttum. Þeir ættu að virða vilja 23 milljóna íbúa eyjarinnar til að lifa við frelsi og lýðræði. Kína Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, segir að Taívan verði sameinað Kína með einum hætti eða öðrum og áskildi sér rétt til að beita hervaldi. Lýsti hann sjálfstæði Taívana sem „andstreymi sögunnar og öngstræti“. Í ávarpi í tilefni af því að fjörutíu ár eru liðin frá bættum samskiptum Kína og Taívan sagði Xi taívönsku þjóðinni að sætta sig við að þeir „yrðu og muni“ sameinast Kína aftur. Taívan hefur verið með heimastjórn frá 1950 og er í reynd sjálfstætt þrátt fyrir að hafa aldrei lýst formlega yfir sjálfstæði frá Kína. Kínverjar líta á Taívan sem hluta af Kína. Xi sagði Taívönum að sjálfstæði leiddi aðeins til „harðinda“. Ríkisstjórn hans myndi aldrei líða nokkurs konar sjálfstæðistilburði á eyjunni. Sameining væri óumflýjanlegt skilyrði „endurnýjunar kínversku þjóðarinnar“, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Endurtók forsetinn fyrri hótanir um að Kínverjar gætu beitt hervaldi reyni utanaðkomandi aðilar eða sjálfstæðissinnar á Taívan að koma í veg fyrir „friðsama sameiningu“. Áður en Xi flutti ræðu sina hafði Tsai Ing-wen, forseti Taívan, sagði að Kínverjar yrðu að sætta sig við tilvist eyríkisins og neyta friðsamlegra leiða til að ná sáttum. Þeir ættu að virða vilja 23 milljóna íbúa eyjarinnar til að lifa við frelsi og lýðræði.
Kína Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira