Logi hjálpaði Ingu með staupið: „Okkur Ingu kemur ágætlega saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 10:30 Logi er alltaf nokkuð skemmtilegur. „Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann. Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
„Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann.
Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53
Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52
Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24