Bjarni úthrópaður af stuðningsmönnum Báru Jakob Bjarnar skrifar 2. janúar 2019 13:17 Bjarni Ben og Bára en stuðningsmenn hans eru afar ósáttir við það að hann skuli vera orðinn leiður á Kaustur-málinu. visir/vilhelm Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í Kryddsíldinni að hann væri orðinn hundleiður á þessu Klausturmáli. Það kom vitaskuld til tals í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á þingi og sitt sýndist hverjum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hélt sig við það að hann hafi setið fjölda slíkra funda þar sem talað væri illa um kollega í pólitíkinni og víðar. Bjarni vildi ekki sverja slíkt af sér en vísaði því á bug að allir pólitískir fundir hans væru því marki brenndir, það væri af og frá. Þessi skoðun hans, með að vera kominn með leið á Klaustur-málinu, fellur í afar grýttan jarðveg í sérstökum stuðningsmanni uppljóstrarans Báru Halldórsdóttir, en rekja má tilurð hópsins til þess að fólki ofbauð fúkyrðaflaumur sexmenninganna þingmannanna sem sátu á Klaustur bar og töluðu illa um mann og annan. Bára tók ósköpin upp og var kjörin maður ársins í kjölfarið í kosningu sem fram fór á Vísi.Freki kallinn Bjarni Sigríður Júlía Bjarnadóttir tekur málið upp í Facebook-hópnum „Takk Bára“. „Mikið finnst mér ósmekklegt hjá Bjarna Ben. í kryddsíldar þættinum að segjast vera orðin „leiður“ á Klausturmálinu,“ segir Sigríður Júlía og með fylgir tákn um að henni þyki þetta leitt. „Hvað segir þetta um manninn?“ Ljóst er að flestir meðlimir hópsins þeir sem til máls taka eru hjartanlega sammála Sigríði Júlíu og fær Bjarni það óþvegið í athugasemdum: „Ekki eins leiður og við erum á honum,“ segir einn og annar bætir við: „Bjarni setti niður við þessi ummæli. Þar gaf hann í skyn að þetta væri nú ekkert tiltökumál að tala svona. Þarna skín freki kallinn í gegn hjá vatnsgreiddum valdamanninum.“Hroki.is Því er haldið fram að Bjarni hafi aldrei verið í sambandi við raunveruleikann og að svona munnsöfnuður sé honum sennilega eðlilegur. En, helst eru þeir á því sem leggja orð í belg að Bjarni sé „hrokagikkur“ en hér eru fáein dæmi: „Hallærilegur bara. Hroki.is“ „Siðblinda, hann skilur ekki alvarleika málsins.“ „Þetta er náttúrulega bara fífl og eigin hagsmunafýr.“ „Greyið, hann verður aldrei neitt meira en Icehot1.“ „Siðblindur hrokagikkur og sjálfselskur frekjuhundur.“ Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra lýsti því yfir í Kryddsíldinni að hann væri orðinn hundleiður á þessu Klausturmáli. Það kom vitaskuld til tals í umræðum leiðtoga stjórnmálaflokkanna sem eiga fulltrúa á þingi og sitt sýndist hverjum. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins hélt sig við það að hann hafi setið fjölda slíkra funda þar sem talað væri illa um kollega í pólitíkinni og víðar. Bjarni vildi ekki sverja slíkt af sér en vísaði því á bug að allir pólitískir fundir hans væru því marki brenndir, það væri af og frá. Þessi skoðun hans, með að vera kominn með leið á Klaustur-málinu, fellur í afar grýttan jarðveg í sérstökum stuðningsmanni uppljóstrarans Báru Halldórsdóttir, en rekja má tilurð hópsins til þess að fólki ofbauð fúkyrðaflaumur sexmenninganna þingmannanna sem sátu á Klaustur bar og töluðu illa um mann og annan. Bára tók ósköpin upp og var kjörin maður ársins í kjölfarið í kosningu sem fram fór á Vísi.Freki kallinn Bjarni Sigríður Júlía Bjarnadóttir tekur málið upp í Facebook-hópnum „Takk Bára“. „Mikið finnst mér ósmekklegt hjá Bjarna Ben. í kryddsíldar þættinum að segjast vera orðin „leiður“ á Klausturmálinu,“ segir Sigríður Júlía og með fylgir tákn um að henni þyki þetta leitt. „Hvað segir þetta um manninn?“ Ljóst er að flestir meðlimir hópsins þeir sem til máls taka eru hjartanlega sammála Sigríði Júlíu og fær Bjarni það óþvegið í athugasemdum: „Ekki eins leiður og við erum á honum,“ segir einn og annar bætir við: „Bjarni setti niður við þessi ummæli. Þar gaf hann í skyn að þetta væri nú ekkert tiltökumál að tala svona. Þarna skín freki kallinn í gegn hjá vatnsgreiddum valdamanninum.“Hroki.is Því er haldið fram að Bjarni hafi aldrei verið í sambandi við raunveruleikann og að svona munnsöfnuður sé honum sennilega eðlilegur. En, helst eru þeir á því sem leggja orð í belg að Bjarni sé „hrokagikkur“ en hér eru fáein dæmi: „Hallærilegur bara. Hroki.is“ „Siðblinda, hann skilur ekki alvarleika málsins.“ „Þetta er náttúrulega bara fífl og eigin hagsmunafýr.“ „Greyið, hann verður aldrei neitt meira en Icehot1.“ „Siðblindur hrokagikkur og sjálfselskur frekjuhundur.“
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27 Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Kominn með „hundleið“ á Klaustursmálinu Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mætti ásamt formönnum flokkanna í Kryddsíldina í gær þar sem farið var yfir helstu mál ársins. 1. janúar 2019 22:27
Bára Halldórsdóttir maður ársins: „Mér finnst ég vera að gera eitthvað gott“ Bára Halldórsdóttir fötlunaraktívisti er maður ársins 2018 að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis. 31. desember 2018 11:30