UFC-bardagakona lúbarði ræningja Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2019 15:00 Polyana Viana. vísir/getty Glæpamenn sem ætla að abbast upp á UFC-bardagakappa ættu að hugsa sig tvisvar um. Það gæti endað illa. Sönnun á því fékkst um nýliðna helgi þegar maður reyndi að ræna brasilísku bardagakonuna Polyana Viana í Ríó. Maðurinn vatt sér upp að Viana og ætlaði að ræna af henni símanum. Hún svaraði með því að kýla hann tvisvar og sparka einnig einu sinni í manninn. Það stórsá á honum eins og sjá má hér að neðan í þessu tísti frá forseta UFC, Dana White.On the left is @Polyana_VianaDF, one of our @UFC fighters and on the right is the guy who tried to rob her #badfuckingideapic.twitter.com/oHBVpS2TQt — Dana White (@danawhite) January 7, 2019 „Hann sagðist vera vopnaður en við vorum svo nálægt hvort öðru að ég áttaði mig á því að hann hefði ekki tíma til þess að draga upp vopnið,“ sagði Viana. „Ég var því fljót að bregðast við með tveimur höggum og sparki. Hann féll og þá fór ég í hengingartak. Ég hélt honum þannig þar til lögreglan kom og hirti hann.“ Viana grjóthörð en hún er 1-1 í UFC. MMA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira
Glæpamenn sem ætla að abbast upp á UFC-bardagakappa ættu að hugsa sig tvisvar um. Það gæti endað illa. Sönnun á því fékkst um nýliðna helgi þegar maður reyndi að ræna brasilísku bardagakonuna Polyana Viana í Ríó. Maðurinn vatt sér upp að Viana og ætlaði að ræna af henni símanum. Hún svaraði með því að kýla hann tvisvar og sparka einnig einu sinni í manninn. Það stórsá á honum eins og sjá má hér að neðan í þessu tísti frá forseta UFC, Dana White.On the left is @Polyana_VianaDF, one of our @UFC fighters and on the right is the guy who tried to rob her #badfuckingideapic.twitter.com/oHBVpS2TQt — Dana White (@danawhite) January 7, 2019 „Hann sagðist vera vopnaður en við vorum svo nálægt hvort öðru að ég áttaði mig á því að hann hefði ekki tíma til þess að draga upp vopnið,“ sagði Viana. „Ég var því fljót að bregðast við með tveimur höggum og sparki. Hann féll og þá fór ég í hengingartak. Ég hélt honum þannig þar til lögreglan kom og hirti hann.“ Viana grjóthörð en hún er 1-1 í UFC.
MMA Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Sjáðu dóminn sára á Víkinga: VAR hafi reddað málum með vafasömum hætti Fótbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira