Van Gerwen flaug örugglega í úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 30. desember 2018 23:30 Van Gerwen er efstur á heimslistanum vísir/getty Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Van Gerwen vann fyrstu fimm settin og hafði unnið þau öll nokkuð örugglega og því var það nokkuð gegn gangi leiksins þegar Anderson vann sjötta settið. Anderson vann fyrsta leikinn í síðasta settinu en efsti maður heimslistans van Gerwen hristi af sér taugarnar og kláraði næstu þrjá leiki og vann því settið. Sjötta settið komið og farmiðinn í úrslitaleikinn í höndum van Gerwen. Í úrslitunum mætir Michael van Gerwen nafna sínum Michael Smith en þeir mættust í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og vann van Gerwen þá viðureign.MICHAEL VAN GERWEN THROUGH TO THE FINAL MVG wins 6-1, it just wasn't Gary Anderson's night. He'll play Michael Smith in the final. Who do you think will win? Watch the reaction live now on Sky Sports Darts#LoveTheDartspic.twitter.com/70kJBON5mT — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018THUMBS UP FROM MVG The world number 1books his spot in the final against Michael Smith. Bring on NEW YEARS DAY!#LovetheDartspic.twitter.com/ePlsu5ujsc — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Michael van Gerwen er kominn í úrslit á heimsmeistaramótinu í pílukasti í fjórða skipti á ferlinum eftir öruggan sigur á Gary Anderson í undanúrslitunum í kvöld. Van Gerwen vann fyrstu fimm settin og hafði unnið þau öll nokkuð örugglega og því var það nokkuð gegn gangi leiksins þegar Anderson vann sjötta settið. Anderson vann fyrsta leikinn í síðasta settinu en efsti maður heimslistans van Gerwen hristi af sér taugarnar og kláraði næstu þrjá leiki og vann því settið. Sjötta settið komið og farmiðinn í úrslitaleikinn í höndum van Gerwen. Í úrslitunum mætir Michael van Gerwen nafna sínum Michael Smith en þeir mættust í úrslitaleik úrvalsdeildarinnar og vann van Gerwen þá viðureign.MICHAEL VAN GERWEN THROUGH TO THE FINAL MVG wins 6-1, it just wasn't Gary Anderson's night. He'll play Michael Smith in the final. Who do you think will win? Watch the reaction live now on Sky Sports Darts#LoveTheDartspic.twitter.com/70kJBON5mT — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018THUMBS UP FROM MVG The world number 1books his spot in the final against Michael Smith. Bring on NEW YEARS DAY!#LovetheDartspic.twitter.com/ePlsu5ujsc — Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira