Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 23:00 Michael van Gerwin hefur náð níu pílum fimm sinnum. skjáskot Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00