Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 23:00 Michael van Gerwin hefur náð níu pílum fimm sinnum. skjáskot Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Körfubolti Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Fótbolti Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Handbolti Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íslenski boltinn Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Fótbolti Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Fótbolti Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Enski boltinn Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Enski boltinn „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Chiefs stefna á þriðju Ofurskálina í röð Keflavík í vandræðum: „Vörnin hélt áfram að vera léleg og varð eiginlega verri“ Antony búinn að skora jafn oft fyrir Betis og United á tímabilinu Brighton sneri við eftir að hafa lent snemma undir Jafntefli niðurstaðan í nágrannatoppslag Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Mark Hákons fékk ekki að standa og Lille tapaði gegn botnliðinu Willum og félagar úr leik eftir svekkjandi tap gegn Newcastle Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Valskonur tóku ÍBV í kennslustund Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Hófí Dóra brunaði í 29. sæti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Sjá meira
Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik