Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. desember 2018 23:00 Michael van Gerwin hefur náð níu pílum fimm sinnum. skjáskot Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Sjá meira
Heimsmeistaramótið í pílukasti stendur nú sem hæst á Englandi en Stöð 2 Sport 2 HD er heimili pílunnar yfir hátíðarnar. Leikið verður fram á Þorláksmessu og þráðurinn svo tekinn upp 27. desember áður en úrslitin ráðast svo á nýársdag. Mörg glæsileg tilþrif hafa sést nú þegar á HM en enginn hefur náð að klára leik með níu pílum sem er það besta og flottasta sem hægt er að gera í pílukasti. Einn leikur eða „leg“ í átt að sigri í setti byrjar þannig að pílukastararnir reyna að koma sér niður frá 501 og hægt er að ná því með að hitta níu pílum í röð. Oftast setja menn píluna sjö sinnum í röð í þrefalda 20, svo í einfaldan 19 og klára með tvöföldum tólf. Aðeins sjö sinnum hefur níu pílna leikur verið festur á filmu á HM en það hefur aðeins gerst 53 sinnum að menn hafa klárað leik með níu pílum þegar myndavélar voru á staðnum. Enginn náði að klára leik með níu pílum á HM 2018 og ekki heldur 2017 en síðasti maðurinn til að gera það á HM var Gary Anderson 2. janúar 2016. Phil Taylor, fjórtánfaldur heimsmeistari í pílukasti, hefur oftast tekið níu pílur í sjónvarpi eða ellefu sinnum en næstu menn á eftir honum hafa náð því fimm sinnum. Hér að neðan má sjá bestu níu pílurnar sem Sky Sports tók saman.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Handbolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Öskraði í miðju vítaskoti „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Newcastle með manninn sem Arsenal vantar „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Ræddu ótrúlega fimmtán leikja sigurgöngu OKC Elfsborg að kaupa Júlíus Magnússon Kastaði óvart spaða í áhorfanda Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Sjá meira
Komst áfram á HM í pílu en var gagnrýndur fyrir ruddaskap og dólgslæti Englendingurinn James Wade vann endurkomusigur á Japanum Seigo Asada á HM í pílu í gær og komst fyrir vikið áfram í þriðju umferð keppninnar. 20. desember 2018 13:00