Hagnast á Fortnite-hakki Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. desember 2018 07:30 Fortnite nýtur mikilla vinsælda. Nordicphotos/Getty Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite. Þetta kom fram í umfjöllun er BBC birti í gær og byggði á viðtölum við um tuttugu þessara hakkara. Þótt leikurinn sjálfur sé ókeypis hefur útgefandinn Epic halað inn milljarða á því að selja ýmsan varning innan leiksins sjálfs. Til að mynda svokölluð „skins“ sem breyta útliti karaktersins sem spilað er með. Þetta þýðir að aðgangur þeirra sem hafa keypt sér fleiri „skins“ er verðmætari en aðrir. Einn viðmælenda BBC sagði, í skjóli nafnleyndar, að hann hefði sjálfur sogast inn í þennan hakkaraheim eftir að aðgangi hans var stolið. Hann tjáði sig á Twitter um svekkelsið og fékk þá skilaboð. „Einhver sagði að ég gæti keypt stolinn aðgang á 25 penní. Ég sá strax að ég gæti selt aðganginn aftur á mun meiri pening og keypti hann því.“ Síðar setti hakkarateymi sig í samband við viðmælandann og sýndi honum hvernig ætti að finna stóra lista af stolnum og leknum notendanöfnum og lykilorðum og hvar væri hægt að kaupa nauðsynleg verkfæri til þess að hakka sig inn í aðganga. Með þessa þekkingu náði viðmælandinn svo að stela rúmlega þúsund aðgöngum á einum degi. Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira
Börn, allt niður að fjórtán ára aldri, græða nú hundruð þúsunda króna á viku á viðskiptum með stolna aðganga að hinum geysivinsæla tölvuleik Fortnite. Þetta kom fram í umfjöllun er BBC birti í gær og byggði á viðtölum við um tuttugu þessara hakkara. Þótt leikurinn sjálfur sé ókeypis hefur útgefandinn Epic halað inn milljarða á því að selja ýmsan varning innan leiksins sjálfs. Til að mynda svokölluð „skins“ sem breyta útliti karaktersins sem spilað er með. Þetta þýðir að aðgangur þeirra sem hafa keypt sér fleiri „skins“ er verðmætari en aðrir. Einn viðmælenda BBC sagði, í skjóli nafnleyndar, að hann hefði sjálfur sogast inn í þennan hakkaraheim eftir að aðgangi hans var stolið. Hann tjáði sig á Twitter um svekkelsið og fékk þá skilaboð. „Einhver sagði að ég gæti keypt stolinn aðgang á 25 penní. Ég sá strax að ég gæti selt aðganginn aftur á mun meiri pening og keypti hann því.“ Síðar setti hakkarateymi sig í samband við viðmælandann og sýndi honum hvernig ætti að finna stóra lista af stolnum og leknum notendanöfnum og lykilorðum og hvar væri hægt að kaupa nauðsynleg verkfæri til þess að hakka sig inn í aðganga. Með þessa þekkingu náði viðmælandinn svo að stela rúmlega þúsund aðgöngum á einum degi.
Birtist í Fréttablaðinu Leikjavísir Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira