Fulltrúum Níkaragva meinað að sækja innsetningarathöfn Bolsonaro Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2018 22:12 Jair Bolsonaro tekur við embætti forseta Brasilíu um áramót. Getty/bloomberg Jair Bolsonaro, verðandi forseti Brasilíu, hefur meinað öllum fulltrúum stjórnvalda í Níkaragva að sækja athöfnina á nýársdag þar sen hann mun sverja embættiseið. Reiknað er með að fulltrúa fjölda ríkja verði viðstaddir athfönina. Ernesto Araujo, verðandi utanríkisráðherra Brasilíu, greindi frá ákvörðun Bolsonaro á Twitter fyrr í dag. Ástæðan er sögð brot stjórnar Daniel Ortega, forseta Níkaragva, gegn eigin borgurum. Embættistöku Bolsonaro á nýársdag sé ætlað að marka upphaf stjórnar sem „stendur vörð um frelsið“. Pólitískum ofsóknum og ofbeldisbrotum hefur mikið fjölgað í Níkaragva samfara fjölgandi mótmælaaðgerðum í landinu. Mannréttindasamtök áætla að 320 manns hið minnsta hafi látið lífið í mótmælum síðan í apríl. Hægrimaðurinn Jair Bolsonaro hefur nú þegar meinað fulltrúum ríkisstjórna í Kúbu og Venesúela að sækja innsetningarathöfnina. Muni hann beita öllum brögðum „innan valdsviðs lýðræðisins“ við að vinna gegn stjórnunum í umræddum löndum.A posse do PR Bolsonaro marcará o início de um governo com postura firme e clara na defesa da liberdade. Com esse propósito e frente às violações do regime Ortega contra a liberdade do povo da Nicarágua, nenhum representante desse regime será recebido no evento do dia 1°. — Ernesto Araújo (@ernestofaraujo) December 23, 2018 Brasilía Kúba Mið-Ameríka Níkaragva Suður-Ameríka Venesúela Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira
Jair Bolsonaro, verðandi forseti Brasilíu, hefur meinað öllum fulltrúum stjórnvalda í Níkaragva að sækja athöfnina á nýársdag þar sen hann mun sverja embættiseið. Reiknað er með að fulltrúa fjölda ríkja verði viðstaddir athfönina. Ernesto Araujo, verðandi utanríkisráðherra Brasilíu, greindi frá ákvörðun Bolsonaro á Twitter fyrr í dag. Ástæðan er sögð brot stjórnar Daniel Ortega, forseta Níkaragva, gegn eigin borgurum. Embættistöku Bolsonaro á nýársdag sé ætlað að marka upphaf stjórnar sem „stendur vörð um frelsið“. Pólitískum ofsóknum og ofbeldisbrotum hefur mikið fjölgað í Níkaragva samfara fjölgandi mótmælaaðgerðum í landinu. Mannréttindasamtök áætla að 320 manns hið minnsta hafi látið lífið í mótmælum síðan í apríl. Hægrimaðurinn Jair Bolsonaro hefur nú þegar meinað fulltrúum ríkisstjórna í Kúbu og Venesúela að sækja innsetningarathöfnina. Muni hann beita öllum brögðum „innan valdsviðs lýðræðisins“ við að vinna gegn stjórnunum í umræddum löndum.A posse do PR Bolsonaro marcará o início de um governo com postura firme e clara na defesa da liberdade. Com esse propósito e frente às violações do regime Ortega contra a liberdade do povo da Nicarágua, nenhum representante desse regime será recebido no evento do dia 1°. — Ernesto Araújo (@ernestofaraujo) December 23, 2018
Brasilía Kúba Mið-Ameríka Níkaragva Suður-Ameríka Venesúela Mest lesið „Steinhissa“ þegar honum var birt ákæra Innlent Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Voru að meta skemmdir eftir fyrri lægð þegar aldan gleypti þá Innlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi aldrei verið í verri stöðu Innlent Kynna hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Fleiri fréttir Ákvörðuninni líkt við eftirgjöf bandamanna gagnvart Hitler Arababandalagið fundar um framtíð Gasa í dag Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Sjá meira