Nýjasta myndin um Sherlock Holmes fær afleita dóma Birgir Olgeirsson skrifar 27. desember 2018 08:23 John C. Reilly og Will Ferrell sem Dr. Watson og Sherlock Holmes. IMDB Nýjasta myndin um breska einkaspæjarann Sherlock Holmes hefur fengið afleita dóma frá gagnrýnendum. Myndin skartar þeim Will Ferrell og John C. Reilly í aðalhlutverkum sem Sherlock Holmes og John H. Watson. Myndin er talin það slæmt að hún var metin algjörlega rotin á vef Rotten Tomatoes þegar fyrstu dómar birtust. Gagnrýnendur fengu ekki að sjá myndina áður en hún var frumsýnd á jóladag en eftir að hún hafði verið tekin til almennra sýninga hefur hún hækkað úr 0 í fjögur prósent á vefnum. Tvær aðrar myndir hafa fengið jafn slæma útreið frá gagnrýnendum í ár. Það eru myndirnar London Fields, með Amber Heard í aðalhlutverki, og John Travolta-myndin Gotti. Gagnrýnendur hafa sagt Holmes og Watson ömurlega ófyndna, heiladauða og hreinlega leiðinlega. Myndin skartar nokkrum leikurum í aukahlutverkum sem hafa notið mikillar velgengni, þar á meðal Hugh Laurie, Ralph Fiennes og Steve Coogan. Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Nýjasta myndin um breska einkaspæjarann Sherlock Holmes hefur fengið afleita dóma frá gagnrýnendum. Myndin skartar þeim Will Ferrell og John C. Reilly í aðalhlutverkum sem Sherlock Holmes og John H. Watson. Myndin er talin það slæmt að hún var metin algjörlega rotin á vef Rotten Tomatoes þegar fyrstu dómar birtust. Gagnrýnendur fengu ekki að sjá myndina áður en hún var frumsýnd á jóladag en eftir að hún hafði verið tekin til almennra sýninga hefur hún hækkað úr 0 í fjögur prósent á vefnum. Tvær aðrar myndir hafa fengið jafn slæma útreið frá gagnrýnendum í ár. Það eru myndirnar London Fields, með Amber Heard í aðalhlutverki, og John Travolta-myndin Gotti. Gagnrýnendur hafa sagt Holmes og Watson ömurlega ófyndna, heiladauða og hreinlega leiðinlega. Myndin skartar nokkrum leikurum í aukahlutverkum sem hafa notið mikillar velgengni, þar á meðal Hugh Laurie, Ralph Fiennes og Steve Coogan.
Mest lesið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Lífið Þungarokkarar komast ekki til Íslands Lífið Fleiri fréttir Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira