Erling Moe mun sjá um Molde á meðan Ole Gunnar er í láni hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2018 10:30 Ole Gunnar Solskjær. Mynd/Heimasíða Molde Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Molde segir frá för Ole Gunnar Solskjær til Manchester í yfirlýsingu á heimasíðu sinni og þar kemur einnig fram að Erling Moe muni stýra Molde liðinu þangað til Solskjær kemur til baka. „Þetta er stórt tækifæri fyrir Molde og mun hjálpa enn frekar við að setja Molde FK á kortið,“ segir Öystein Neerland, framkvæmdastjóri félagsins. „Það að Manchester United biðji Molde um að fá þjálfarann lánaðan er stór stund og traustyfirlýsing til bæði Ole Gunnars og Molde FK. Við tókum vel í að lána Ole Gunnar og við óskum bæði honum og félaginu góðs gengis,“ sagði Neerland í yfirlýsingunni.OFFISIELT: Solskjær blir midlertidig manager i Manchester United. Erling Moe tar over ansvaret i Molde i perioden. @ManUtd@olegs26_olehttps://t.co/FVuWZMYi6l — Molde Fotballklubb (@Molde_FK) December 19, 2018Molde lánar Ole Gunnar til Manchester United en aðeins fram í maí 2019. Ole Gunnar er nýbúinn að gera nýjan samning við norska félagið. „Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ er haft eftir Ole Gunnar Solskjær í fréttinni á heimasíðu Molde. „Þetta er tækifæri sem ég varð að stökkva á. Ég hlakka til að hjálpa Manchester United fram á sumar. Á sama tíma mun ég fylgjast náið með hvað er að gerast heima. Við höfum byggt upp góðan grunn hér og eftir góðan á endi á síðasta tímabili þá getum við verið bjartsýn á komandi tímabil. Erling, Trond og Per Magne munu skila góðu starfi á meðan ég er í burtu,“ sagði Solskjær. „Ég vil líka nota þetta tækifæri til að þakka félaginu og líka þeim Kjell Inge og Bjørn Rune fyrir að taka svona vel í þetta og óska mér til hamingju að fá að stýra stærsta félagi í heimi,“ sagði Solskjær. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær mun fá nokkra mánaða frí frá þjálfun Molde á meðan hann stýrir liði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Molde segir frá för Ole Gunnar Solskjær til Manchester í yfirlýsingu á heimasíðu sinni og þar kemur einnig fram að Erling Moe muni stýra Molde liðinu þangað til Solskjær kemur til baka. „Þetta er stórt tækifæri fyrir Molde og mun hjálpa enn frekar við að setja Molde FK á kortið,“ segir Öystein Neerland, framkvæmdastjóri félagsins. „Það að Manchester United biðji Molde um að fá þjálfarann lánaðan er stór stund og traustyfirlýsing til bæði Ole Gunnars og Molde FK. Við tókum vel í að lána Ole Gunnar og við óskum bæði honum og félaginu góðs gengis,“ sagði Neerland í yfirlýsingunni.OFFISIELT: Solskjær blir midlertidig manager i Manchester United. Erling Moe tar over ansvaret i Molde i perioden. @ManUtd@olegs26_olehttps://t.co/FVuWZMYi6l — Molde Fotballklubb (@Molde_FK) December 19, 2018Molde lánar Ole Gunnar til Manchester United en aðeins fram í maí 2019. Ole Gunnar er nýbúinn að gera nýjan samning við norska félagið. „Maður veit aldrei hvað gerist í fótboltanum,“ er haft eftir Ole Gunnar Solskjær í fréttinni á heimasíðu Molde. „Þetta er tækifæri sem ég varð að stökkva á. Ég hlakka til að hjálpa Manchester United fram á sumar. Á sama tíma mun ég fylgjast náið með hvað er að gerast heima. Við höfum byggt upp góðan grunn hér og eftir góðan á endi á síðasta tímabili þá getum við verið bjartsýn á komandi tímabil. Erling, Trond og Per Magne munu skila góðu starfi á meðan ég er í burtu,“ sagði Solskjær. „Ég vil líka nota þetta tækifæri til að þakka félaginu og líka þeim Kjell Inge og Bjørn Rune fyrir að taka svona vel í þetta og óska mér til hamingju að fá að stýra stærsta félagi í heimi,“ sagði Solskjær.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sjá meira