Tiger lenti í vandræðum með golfreglurnar á sínu eigin móti Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 1. desember 2018 10:00 Tiger átti fínan annan hring getty/vísir Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. Mótið er haldið í desember ár hvert en er ekki hluti af PGA mótaröðinni. Þrátt fyrir það mæta bestu golfarar heims og taka þátt. Woods lék fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari en hann var öllu betri á öðrum hringnum en hann lék á þremur höggum undir pari og er samtals á tveimur höggum undir pari. Á lokaholunni lenti Woods í vandræðum eftir upphafshöggið sitt og lenti hann í runna fyrir utan braut. Í öðru höggu sínu var talið að Woods hafi tvíslegið boltann en fyrir það fæst eitt högg í víti. Að lokaholunni lokinni dæmdu dómarar mótsins hins vegar að Woods hafi ekki tvíslegið og slapp hann því með skrekkinn. Henrik Stenson og Jon Rahm eru efstir eftir hringina tvo en þeir eru samtals á tíu höggum undir pari. Rahm lék frábærlega á öðrum hringnum en hann lék á níu höggum undir pari. Patrick Cantlay og Dustin Johnson eru jafnir á eftir forystusauðunum en þeir eru einu höggi á eftir Rahm og Stenson. Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods lenti í vandræðum með golfreglurnar á Hero World golfmótinu en Woods heldur mótið sjálfur. Mótið er haldið í desember ár hvert en er ekki hluti af PGA mótaröðinni. Þrátt fyrir það mæta bestu golfarar heims og taka þátt. Woods lék fyrsta hringinn á einu höggi yfir pari en hann var öllu betri á öðrum hringnum en hann lék á þremur höggum undir pari og er samtals á tveimur höggum undir pari. Á lokaholunni lenti Woods í vandræðum eftir upphafshöggið sitt og lenti hann í runna fyrir utan braut. Í öðru höggu sínu var talið að Woods hafi tvíslegið boltann en fyrir það fæst eitt högg í víti. Að lokaholunni lokinni dæmdu dómarar mótsins hins vegar að Woods hafi ekki tvíslegið og slapp hann því með skrekkinn. Henrik Stenson og Jon Rahm eru efstir eftir hringina tvo en þeir eru samtals á tíu höggum undir pari. Rahm lék frábærlega á öðrum hringnum en hann lék á níu höggum undir pari. Patrick Cantlay og Dustin Johnson eru jafnir á eftir forystusauðunum en þeir eru einu höggi á eftir Rahm og Stenson.
Golf Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira