UEFA heimtar að Wembley verði tekinn í gegn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. desember 2018 12:00 Völlurinn hefur séð grænni daga vísir/getty Forráðamenn evrópska knattspyrnusambandsins UEFA hafa skipað enska knattspyrnusambandinu að taka völlinn á Wembleyleikvanginum í gegn fyrir EM 2020.Daily Mirror greinir frá þessu í dag en ástandið á Wembley hefur verið mikið í umræðunni í vetur enda álagið á honum mikið. Nokkrir NFL leikir hafa farið fram á vellinum, Tottenham hefur þurft að nota hann sem heimavöll þar sem þeirra nýi völlur er enn ekki tilbúinn og stór hnefaleikabardagi fór fram á Wembley. Fyrrum markvörður Tottenham Carlo Cudicini gekk svo langt að kalla ástandið á vellinum svipta til kartöflugarðar. Wembley á að vera vettvangur undanúrslitanna og úrslitaleiksins á EM eftir tvö ár, ásamt því að England leikur leiki sína í riðlakeppninni þar að því gefnu að England tryggi sér sæti í mótinu. „Fyrir þremur mánuðum höfðum við engar áhyggjur af þessu,“ sagði Martin Kallen, framkvæmdarstjóri viðburðasviðs UEFA. „Við funduðum með starfsfólki Wembley eftir leiki í Meistaradeildinni á dögunum og það sagðist ætla að skipta algjörlega um grasið á vellinum fyrir lokakeppni EM.“ „Við treystum vallarstarfsfólkinu, vandamálið er bara að það hafa of margir íþróttaviðburðir farið fram á of stuttum tíma.“ Þá er UEFA búið að staðfesta að Tottenham fær að spila leiki sína í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, komist þeir þangað, á nýja heimavellinum. Reglur UEFA segja að lið verði að spila heimaleiki sína á sama vellinum út eina keppni, en Tottenham fær undanþágu á þeirri reglu. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Sjá meira
Forráðamenn evrópska knattspyrnusambandsins UEFA hafa skipað enska knattspyrnusambandinu að taka völlinn á Wembleyleikvanginum í gegn fyrir EM 2020.Daily Mirror greinir frá þessu í dag en ástandið á Wembley hefur verið mikið í umræðunni í vetur enda álagið á honum mikið. Nokkrir NFL leikir hafa farið fram á vellinum, Tottenham hefur þurft að nota hann sem heimavöll þar sem þeirra nýi völlur er enn ekki tilbúinn og stór hnefaleikabardagi fór fram á Wembley. Fyrrum markvörður Tottenham Carlo Cudicini gekk svo langt að kalla ástandið á vellinum svipta til kartöflugarðar. Wembley á að vera vettvangur undanúrslitanna og úrslitaleiksins á EM eftir tvö ár, ásamt því að England leikur leiki sína í riðlakeppninni þar að því gefnu að England tryggi sér sæti í mótinu. „Fyrir þremur mánuðum höfðum við engar áhyggjur af þessu,“ sagði Martin Kallen, framkvæmdarstjóri viðburðasviðs UEFA. „Við funduðum með starfsfólki Wembley eftir leiki í Meistaradeildinni á dögunum og það sagðist ætla að skipta algjörlega um grasið á vellinum fyrir lokakeppni EM.“ „Við treystum vallarstarfsfólkinu, vandamálið er bara að það hafa of margir íþróttaviðburðir farið fram á of stuttum tíma.“ Þá er UEFA búið að staðfesta að Tottenham fær að spila leiki sína í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar, komist þeir þangað, á nýja heimavellinum. Reglur UEFA segja að lið verði að spila heimaleiki sína á sama vellinum út eina keppni, en Tottenham fær undanþágu á þeirri reglu.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00 Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Fleiri fréttir Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hvetja stuðningsfólk Man. Utd til að mæta í svörtu því félagið sé „að deyja“ Benoný Breki áfram á skotskónum „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Sjá meira
Svona er staðan á nýja Tottenham Hotspur leikvanginum í dag Það ætlar að ganga hægt hjá Tottenham að komast inn á nýja leikvanginn sinn en liðið átti að byrja að spila á vellinum í haust. 16. nóvember 2018 21:00
Fleiri NFL leikir í London á næstu leiktíð NFL nýtur mikilla vinsælda í Lundúnum og á næstu leiktíð verða fjórir leikir leiknir í ensku höfuðborginni. 31. október 2018 08:30