Gunnar: Hefur aldrei liðið betur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. desember 2018 13:30 Gunnar hefur ekki barist síðan 16. júlí í fyrra. vísir/getty Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi. MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. Gunnar var í viðtali í MMA þætti Ariel Helwani í gærkvöld. Helwani byrjaði á því að minnast á myndina sem Gunnar setti á samfélagsmiðla á dögunum þar sem hann sýnir heimsbyggðinni hversu frábæru formi hann er í.One week #UFC231pic.twitter.com/mui7fGu1XI — Gunnar Nelson (@GunniNelson) December 1, 2018 „Ég er búinn að vera í nýju styrktarþjálfunarprógrammi með nýjum styrktarþjálfara þrisvar í viku síðustu mánuði. Sumt af þessu svipar til CrossFit æfinga en er sérhannað fyrir mínar þarfir,“ sagði Gunnar. „Í fyrsta skipti hef ég verið að lyfta af einhverri alvöru.“ „Unnar, styrktarþjálfarinn, hafði samband við mig og ég var spenntur fyrir því að prófa að taka þessa þjálfun með þjálfara.“ En hvaða áhrif hefur þessi breyting á Gunnari í sjálfum bardaganum? „Hann reynir að vinna með allar orkubyrgðir í líkamanum. Ég hef þyngst aðeins en af vöðvum. Þolið mitt er mun betra, ég næ mér hraðar og ég er sterkari. Mér hefur aldrei liðið betur, ef ég á að vera hreinskilinn.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan, Gunnar kemur inn í þáttinn eftir 1:42 klst. Gunnar hefur ekki barist síðan í júlí á síðasta ári en hann mætir Alex Oliveira um helgina. Bardaginn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og verður hitað vel upp fyrir hann í vikunni hér á Vísi.
MMA Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira