Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 11:30 Gunnar og Unnar Helgason ná vel saman. mynd/snorri björns Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. Ég spurði Gunnar út í af hverju hann hefði ekki farið í að fá styrktarþjálfara með sér í æfingabúðir áður? „Það er vandmeðfarið að finna styrktarþjálfara fyrir íþróttina. Það er til hellingur af góðum þjálfurum fyrir handbolta og fótbolta. Heima eru ekkert svo margir sem hafa þekkinguna og skilninginn á MMA,“ segir Gunnar en hann er afar ánægður með samstarf sitt við Unnar Helgason styrktarþjálfara. „Við byrjuðum á að hittast og spjalla saman. Ég fór svo á prufuæfingu hjá honum. Við prófuðum okkur vel áfram áður en við tókum í gikkinn. Ástæðan er sú að ég hef oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég hef ekki fílað. Fannst þetta bara vera meira að taka frá hinum æfingunum sem ég er að gera heldur en að gefa mér fyrir þær.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagi Gunnars á laugardag er í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar um styrktarþjálfarann sinn MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. Ég spurði Gunnar út í af hverju hann hefði ekki farið í að fá styrktarþjálfara með sér í æfingabúðir áður? „Það er vandmeðfarið að finna styrktarþjálfara fyrir íþróttina. Það er til hellingur af góðum þjálfurum fyrir handbolta og fótbolta. Heima eru ekkert svo margir sem hafa þekkinguna og skilninginn á MMA,“ segir Gunnar en hann er afar ánægður með samstarf sitt við Unnar Helgason styrktarþjálfara. „Við byrjuðum á að hittast og spjalla saman. Ég fór svo á prufuæfingu hjá honum. Við prófuðum okkur vel áfram áður en við tókum í gikkinn. Ástæðan er sú að ég hef oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég hef ekki fílað. Fannst þetta bara vera meira að taka frá hinum æfingunum sem ég er að gera heldur en að gefa mér fyrir þær.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagi Gunnars á laugardag er í beinni á Stöð 2 Sport.Klippa: Gunnar um styrktarþjálfarann sinn
MMA Tengdar fréttir Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00 Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Silkislakur Gunnar kátur með hrikalega góðar æfingabúðir Venju samkvæmt segir Gunnar Nelson að það verði ekkert vandamál að ná vigt á morgun og hann mætir til leiks í Toronto í stórkostlegu formi. 6. desember 2018 08:00
Svona æfir Gunnar Nelson sig fyrir UFC-bardaga Mjölnir hefur skrásett æfingabúðir Gunnars Nelson fyrir bardaga hans í Toronto vel og er þegar búið að gefa út tvo þætti um undirbúninginn. 30. nóvember 2018 15:00
Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00
Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00