Haraldur: Gunni á nokkur ár eftir og allt opið með framhaldið Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 22:30 Haraldur Dean Nelson. mynd/snorri björns Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, heldur því opnu að Gunnar berjist fyrir annað bardagasamband í framtíðinni. Það er aukin samkeppni um þá bestu í MMA-heiminum í dag. Gunnar barðist í fyrsta sinn fyrir UFC árið 2012 og bardaginn gegn Oliveira er hans ellefti hjá sambandinu. Samningur hans við UFC rennur þó líklega út á næsta ári ef allt er eðlilegt. „Mig minnir að það séu þrír bardagar eftir á samningnum. Það verður að koma í ljós hvað UFC kemur með er samningurinn klárast. Ég sé Gunna alveg berjast í nokkur ár í viðbót,“ segir Haraldur Dean en sterkir menn hafa verið að flytja sig frá UFC síðustu misserin. „Það eru ýmsir möguleikar opnir en við erum ekkert farnir að huga að þessu enn þá en það er allt opið.“ Mjölnismaðurinn segir margt jákvætt vera að gerast í MMA-heiminum. „Auðvitað er gott að það sé barist um bestu mennina og það skilar sér í betra MMA. Auðvitað væri ekkert gott í fótboltanum ef það væri bara enska deildin og búið. Þetta er vaxandi íþrótt og mörg sambönd að koma upp,“ segir Haraldur og bendir á hluti sem verið er að gera vel og hann vill að séu gerðir betur. „UFC hefur staðið sig mjög vel í lyfjaeftirlitinu. Ég myndi vilja sjá ONE og Bellator gera þetta enn betur. Á móti vil ég sjá UFC taka enn harðar á þessum geðveika niðurskurði sem enn er í gangi og enginn virðist gera neitt í.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Haraldur Dean Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars Nelson, heldur því opnu að Gunnar berjist fyrir annað bardagasamband í framtíðinni. Það er aukin samkeppni um þá bestu í MMA-heiminum í dag. Gunnar barðist í fyrsta sinn fyrir UFC árið 2012 og bardaginn gegn Oliveira er hans ellefti hjá sambandinu. Samningur hans við UFC rennur þó líklega út á næsta ári ef allt er eðlilegt. „Mig minnir að það séu þrír bardagar eftir á samningnum. Það verður að koma í ljós hvað UFC kemur með er samningurinn klárast. Ég sé Gunna alveg berjast í nokkur ár í viðbót,“ segir Haraldur Dean en sterkir menn hafa verið að flytja sig frá UFC síðustu misserin. „Það eru ýmsir möguleikar opnir en við erum ekkert farnir að huga að þessu enn þá en það er allt opið.“ Mjölnismaðurinn segir margt jákvætt vera að gerast í MMA-heiminum. „Auðvitað er gott að það sé barist um bestu mennina og það skilar sér í betra MMA. Auðvitað væri ekkert gott í fótboltanum ef það væri bara enska deildin og búið. Þetta er vaxandi íþrótt og mörg sambönd að koma upp,“ segir Haraldur og bendir á hluti sem verið er að gera vel og hann vill að séu gerðir betur. „UFC hefur staðið sig mjög vel í lyfjaeftirlitinu. Ég myndi vilja sjá ONE og Bellator gera þetta enn betur. Á móti vil ég sjá UFC taka enn harðar á þessum geðveika niðurskurði sem enn er í gangi og enginn virðist gera neitt í.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30 Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Sjá meira
Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00
Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30
Telur góðar líkur að hann kýli Oliveira niður og klári í gólfinu Gunnar Nelson er ekki í neinum vafa um að hann muni hafa betur gegn Alex Oliveira um helgina en hvernig sér hann bardagann fyrir sér? 6. desember 2018 12:30