Glímuþjálfari Gunnars: Ég elska Ísland Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 7. desember 2018 22:00 Matthew Miller. Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira
Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Sjá meira
Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00
Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00
Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06
Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51