Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona Benedikt Bóas skrifar 8. desember 2018 06:00 Arnaldur Indriðason er einn vinsælasti höfundur landsins en í nýjustu bók hans, Stúlkan hjá brúnni, má finna orðið hjúkrunarkona sem þykir ekki fallegt orð yfir hjúkrunarfræðinga sem setja sig mjög upp á móti notkun þess. Nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Stúlkan hjá brúnni, hefur að geyma bannorðið hjúkrunarkona. Bókin fjallar um Konráð, fyrrverandi lögreglumann, sem á að leita að barnabarni eldri hjóna, og er búin að vera við toppinn á bókasölulistum frá því hún kom út. Lesendur Arnaldar eru tryggir en frá því að hann gaf út Syni duftsins fyrir 20 árum hefur ein bók komið út á hverju ári sem allar seljast eins og heitar lummur. Búist er við að 500 þúsundasta eintakið seljist fyrir þessi jól. Bannorðið setti heitar umræður af stað eftir að það birtist í bók Birgittu Haukdal um heimsókn Láru til læknis. Þá gerðu hjúkrunarfræðingar og fleiri harðorðar athugasemdir við úrelta staðalímynd stéttarinnar í bókinni þar sem notað var orðið sem bannað er að segja. Birgitta lét breyta orðinu í endurprentun í hjúkrunarfræðing.Orðið hjúkrunarkona í bók Arnaldar.Í bók Birgittu birtist hjúkrunarfræðingur í kjól með kappa á höfðinu en rúm 40 ár eru síðan íslenskir hjúkrunarfræðingar hættu að sinna starfi sínu með slíkan höfuðbúnað. Bækur Arnaldar eru myndalausar og því stendur orðið þarna aleitt og yfirgefið þegar Konráð fer á gjörgæsludeild til að hitta Lassa. „Fáir voru á ferli á sjúkraganginum. Einstaka sjúkraliði eða hjúkrunarkona fór hljóðlega um og veitti honum ekki nokkra athygli. Hann ætlaði að segjast vera fjölskylduvinur Lassa ef einhver innti hann eftir erindinu en til þess kom ekki,“ skrifar Arnaldur. Ekki náðist í bókaforlag Arnaldar til að athuga hvort orðinu yrði breytt líkt og Birgitta gerði í endurprentun. Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Tengdar fréttir „Finnst ég ekki eiga skilið svona árásir“ Birgittu Haukdal, söngkonu og rithöfundi, finnst það leitt ef það hefur sært einhverja með orðavali í nýjustu bók sinni Lára fer til læknis. 19. nóvember 2018 17:59 Hjúkrunarfræðingar bálreiðir vegna barnabókar Birgittu „Við erum ekki lyfjasjálfsalar, koddahristarar, dúllur eða aðstoðarkonur merkilegra karla.“ 17. nóvember 2018 12:42 Birgitta sló öll vopn úr höndum moggabloggara Bloggarinn hafði gert athugasemdir við brúnkukrem Birgittu. 20. nóvember 2018 13:41 Hjúkrunarkonan orðin hjúkrunarfræðingur í barnabók Birgittu Láru-upplag ársins komið í 12 þúsund eintök. 5. desember 2018 10:56 Segir vinnubrögð Birgittu óásættanleg Herdís Sveinsdóttir, prófessor og deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, birti í dag skoðanapistil þar sem hún gagnrýndi vinnubrögð útgáfufyrirtækisins Forlagsins og söngkonunnar og rithöfundarins Birgittu Haukdal við útgáfu bókar Birgittu, Lára fer til læknis. 19. nóvember 2018 22:36 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
Nýjasta bók Arnaldar Indriðasonar, Stúlkan hjá brúnni, hefur að geyma bannorðið hjúkrunarkona. Bókin fjallar um Konráð, fyrrverandi lögreglumann, sem á að leita að barnabarni eldri hjóna, og er búin að vera við toppinn á bókasölulistum frá því hún kom út. Lesendur Arnaldar eru tryggir en frá því að hann gaf út Syni duftsins fyrir 20 árum hefur ein bók komið út á hverju ári sem allar seljast eins og heitar lummur. Búist er við að 500 þúsundasta eintakið seljist fyrir þessi jól. Bannorðið setti heitar umræður af stað eftir að það birtist í bók Birgittu Haukdal um heimsókn Láru til læknis. Þá gerðu hjúkrunarfræðingar og fleiri harðorðar athugasemdir við úrelta staðalímynd stéttarinnar í bókinni þar sem notað var orðið sem bannað er að segja. Birgitta lét breyta orðinu í endurprentun í hjúkrunarfræðing.Orðið hjúkrunarkona í bók Arnaldar.Í bók Birgittu birtist hjúkrunarfræðingur í kjól með kappa á höfðinu en rúm 40 ár eru síðan íslenskir hjúkrunarfræðingar hættu að sinna starfi sínu með slíkan höfuðbúnað. Bækur Arnaldar eru myndalausar og því stendur orðið þarna aleitt og yfirgefið þegar Konráð fer á gjörgæsludeild til að hitta Lassa. „Fáir voru á ferli á sjúkraganginum. Einstaka sjúkraliði eða hjúkrunarkona fór hljóðlega um og veitti honum ekki nokkra athygli. Hann ætlaði að segjast vera fjölskylduvinur Lassa ef einhver innti hann eftir erindinu en til þess kom ekki,“ skrifar Arnaldur. Ekki náðist í bókaforlag Arnaldar til að athuga hvort orðinu yrði breytt líkt og Birgitta gerði í endurprentun.
Birtist í Fréttablaðinu Bókmenntir Tengdar fréttir „Finnst ég ekki eiga skilið svona árásir“ Birgittu Haukdal, söngkonu og rithöfundi, finnst það leitt ef það hefur sært einhverja með orðavali í nýjustu bók sinni Lára fer til læknis. 19. nóvember 2018 17:59 Hjúkrunarfræðingar bálreiðir vegna barnabókar Birgittu „Við erum ekki lyfjasjálfsalar, koddahristarar, dúllur eða aðstoðarkonur merkilegra karla.“ 17. nóvember 2018 12:42 Birgitta sló öll vopn úr höndum moggabloggara Bloggarinn hafði gert athugasemdir við brúnkukrem Birgittu. 20. nóvember 2018 13:41 Hjúkrunarkonan orðin hjúkrunarfræðingur í barnabók Birgittu Láru-upplag ársins komið í 12 þúsund eintök. 5. desember 2018 10:56 Segir vinnubrögð Birgittu óásættanleg Herdís Sveinsdóttir, prófessor og deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, birti í dag skoðanapistil þar sem hún gagnrýndi vinnubrögð útgáfufyrirtækisins Forlagsins og söngkonunnar og rithöfundarins Birgittu Haukdal við útgáfu bókar Birgittu, Lára fer til læknis. 19. nóvember 2018 22:36 Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Bríet lét sig ekki vanta á sýningaropnun Ynju Blævar Út um allar koppagrundir Alþingis: „Froðan flæðir endalaust, það er bara froða froða“ Sjá meira
„Finnst ég ekki eiga skilið svona árásir“ Birgittu Haukdal, söngkonu og rithöfundi, finnst það leitt ef það hefur sært einhverja með orðavali í nýjustu bók sinni Lára fer til læknis. 19. nóvember 2018 17:59
Hjúkrunarfræðingar bálreiðir vegna barnabókar Birgittu „Við erum ekki lyfjasjálfsalar, koddahristarar, dúllur eða aðstoðarkonur merkilegra karla.“ 17. nóvember 2018 12:42
Birgitta sló öll vopn úr höndum moggabloggara Bloggarinn hafði gert athugasemdir við brúnkukrem Birgittu. 20. nóvember 2018 13:41
Hjúkrunarkonan orðin hjúkrunarfræðingur í barnabók Birgittu Láru-upplag ársins komið í 12 þúsund eintök. 5. desember 2018 10:56
Segir vinnubrögð Birgittu óásættanleg Herdís Sveinsdóttir, prófessor og deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, birti í dag skoðanapistil þar sem hún gagnrýndi vinnubrögð útgáfufyrirtækisins Forlagsins og söngkonunnar og rithöfundarins Birgittu Haukdal við útgáfu bókar Birgittu, Lára fer til læknis. 19. nóvember 2018 22:36