„Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu?“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. desember 2018 12:05 Halldóra Mogensen segir ákvörðun þingmanna Miðflokksins að segja ekki af sér vera vanvirðingu við kjósendur flokksins. Vísir/Vilhelm Halldóra Mogensen þingmaður Pírata segir að ummæli þingmannanna sex sem voru látin falla á Klaustur bar 20. nóvember séu ekki það eina sem sé ámælisvert því viðbrögð þeirra eftir að upp um þá komst séu líka alvarleg. „Útúrsnúningurinn og rangfærslurnar og eftiráskýringarnar. Það er rosalega alvarlegt í sjálfu sér og gerir samstarfið miklu miklu erfiðara. Þarna er fólk ekki beint að taka ábyrgð á þessum öllu saman. Fyrst eru fjölmiðlar sem eru vandamálið. Þarna er áfengisóráðshjali um að kenna sem Miðflokkurinn vill ekki kannast neitt við um að sé nein menning hjá þeim og svo allt í einu er þetta orðið eitthvað sem þau kannast við og sé eitthvað sem sé alvanalegt á þingi og svo allt í einu er starfsfólkið komið inn í þetta, það er þeim að kenna – að þetta sé einhver menning hjá starfsfólkinu. Það er öllum öðrum kennt um og það er það sem gerir þetta svo erfitt. Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu og tekur ekki ábyrgð á neinu?,“ spyr Halldóra sem var gestur í Silfrinu á RÚV í morgun.Óvirðing við kjósendur Miðflokksins að segja ekki af sér Halldóra segir að í lýðræðisríki beri þingmönnum að reyna að vinna saman þvert á flokka því á bak við við þessa þingmenn séu kjósendur sem kusu sexmenningana inn á þing til að vinna að framgangi ákveðinna mála. „Mér finnst þetta vera svo mikil vanvirðing við kjósendur að segja ekki bara af sér til þess að Miðflokkurinn geti haldið áfram og verið starfhæfur. Það er það sem mér finnst alvarlegast í þessu út af því að hann er það ekki akkúrat núna,“ segir Halldóra. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32 Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Halldóra Mogensen þingmaður Pírata segir að ummæli þingmannanna sex sem voru látin falla á Klaustur bar 20. nóvember séu ekki það eina sem sé ámælisvert því viðbrögð þeirra eftir að upp um þá komst séu líka alvarleg. „Útúrsnúningurinn og rangfærslurnar og eftiráskýringarnar. Það er rosalega alvarlegt í sjálfu sér og gerir samstarfið miklu miklu erfiðara. Þarna er fólk ekki beint að taka ábyrgð á þessum öllu saman. Fyrst eru fjölmiðlar sem eru vandamálið. Þarna er áfengisóráðshjali um að kenna sem Miðflokkurinn vill ekki kannast neitt við um að sé nein menning hjá þeim og svo allt í einu er þetta orðið eitthvað sem þau kannast við og sé eitthvað sem sé alvanalegt á þingi og svo allt í einu er starfsfólkið komið inn í þetta, það er þeim að kenna – að þetta sé einhver menning hjá starfsfólkinu. Það er öllum öðrum kennt um og það er það sem gerir þetta svo erfitt. Hvernig eigum við að vinna með fólki sem snýr út úr öllu og tekur ekki ábyrgð á neinu?,“ spyr Halldóra sem var gestur í Silfrinu á RÚV í morgun.Óvirðing við kjósendur Miðflokksins að segja ekki af sér Halldóra segir að í lýðræðisríki beri þingmönnum að reyna að vinna saman þvert á flokka því á bak við við þessa þingmenn séu kjósendur sem kusu sexmenningana inn á þing til að vinna að framgangi ákveðinna mála. „Mér finnst þetta vera svo mikil vanvirðing við kjósendur að segja ekki bara af sér til þess að Miðflokkurinn geti haldið áfram og verið starfhæfur. Það er það sem mér finnst alvarlegast í þessu út af því að hann er það ekki akkúrat núna,“ segir Halldóra.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32 Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13 Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28 Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Sjá meira
Sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún á sæti í nefndinni Fræðimenn við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands ætla að sniðganga velferðarnefnd á meðan Anna Kolbrún þingmaður Miðflokksins á sæti í nefndinni. 8. desember 2018 15:32
Hanna Katrín: „Við skuldum heilli þjóð að bregðast við“ Hanna Katrín Friðriksson þingflokkformaður Viðreisnar vill að þingmennirnir sex axli ábyrð og segi af sér. 9. desember 2018 11:13
Þingkonur gengu út undir ræðu Sigmundar: „Þetta var tilfinning sem vaknaði og þurfti að hlýða“ Halla Signý Kristjánsdóttir, ein þingkvennanna sem gekk út, segir að ákvörðunin hafi verið byggð á tilfinningu sem vaknaði í þingsal og þurfti að hlýða. 7. desember 2018 18:28
Þjóðin þreytt á Klaustursþingmönnum Fréttastofa ræddi við fólk í Mjóddinni í dag um þingmenn og Klaustursmálið svokallaða. 8. desember 2018 19:45