Inga hefur ekkert heyrt í Ólafi eða Karli Gauta Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2018 08:49 Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, þingmenn Flokks fólksins. vísir/vilhelm Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekkert hafa heyrt í þeim Ólafi Ísleifssyni og Karli Gauta Hjaltasyni eftir að stjórn flokksins skoraði á þá að segja af sér sem þingmenn flokksins og láta af öðrum trúnaðarstörfum. Þetta kemur fram í samtali Ingu við Vísi í morgun. Stjórn flokksins kemur saman til fundar klukkan 14 í dag þar sem næstu skref verða ákveðin. Þeir Karl Gauti og Ólafur voru báðir viðstaddir umræður á Klaustur bar þar sem þingmenn Miðflokksins höfðu uppi óviðeigandi orð um Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Stjórn Flokks fólksins kom saman til fundar síðdegis í gær. Karl Gauti og Ólafur viku af fundi stjórnarinnar eftir að þeir höfðu gert grein fyrir máli sínu. Við lok fundar sendi stjórn frá sér yfirlýsingu þar sem skorað var á þingmennina að segja af sér. Á upptöku sem Stundin og DV birtu fyrst fréttir upp úr á miðvikudag var haft eftir Karli Gauta að Inga væri ekki starfi sínu vaxin. Hvorki hann né Ólafur gerðu athugasemdir þegar þingmenn Miðflokksins höfðu uppi stór og á tíðum klámfengin orð um Ingu. Þeir Karl Gauti og Ólafur hafa báðir sagt að þeir hafi ekki sagt eitt sem gæfi tilefni til að þeir segi af sér þingmennsku. Inga segist eiga von á því að Karl Gauti, sem á sæti í stjórn flokksins, mætir til fundarins á eftir, enda hafi hann fengið boð um slíkt líkt og aðrir stjórnarmenn. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir „Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29. nóvember 2018 08:16 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekkert hafa heyrt í þeim Ólafi Ísleifssyni og Karli Gauta Hjaltasyni eftir að stjórn flokksins skoraði á þá að segja af sér sem þingmenn flokksins og láta af öðrum trúnaðarstörfum. Þetta kemur fram í samtali Ingu við Vísi í morgun. Stjórn flokksins kemur saman til fundar klukkan 14 í dag þar sem næstu skref verða ákveðin. Þeir Karl Gauti og Ólafur voru báðir viðstaddir umræður á Klaustur bar þar sem þingmenn Miðflokksins höfðu uppi óviðeigandi orð um Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins. Stjórn Flokks fólksins kom saman til fundar síðdegis í gær. Karl Gauti og Ólafur viku af fundi stjórnarinnar eftir að þeir höfðu gert grein fyrir máli sínu. Við lok fundar sendi stjórn frá sér yfirlýsingu þar sem skorað var á þingmennina að segja af sér. Á upptöku sem Stundin og DV birtu fyrst fréttir upp úr á miðvikudag var haft eftir Karli Gauta að Inga væri ekki starfi sínu vaxin. Hvorki hann né Ólafur gerðu athugasemdir þegar þingmenn Miðflokksins höfðu uppi stór og á tíðum klámfengin orð um Ingu. Þeir Karl Gauti og Ólafur hafa báðir sagt að þeir hafi ekki sagt eitt sem gæfi tilefni til að þeir segi af sér þingmennsku. Inga segist eiga von á því að Karl Gauti, sem á sæti í stjórn flokksins, mætir til fundarins á eftir, enda hafi hann fengið boð um slíkt líkt og aðrir stjórnarmenn.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir „Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29. nóvember 2018 08:16 Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01 Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
„Maður hefur svona á tilfinningunni að ég sé allt í einu orðin aðalleikarinn í House of Cards“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segist ekki taka það nærri sér að Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins hafi kallað hana "húrrandi klikkaða kuntu.“ 29. nóvember 2018 08:16
Flokkur fólksins vill Karl Gauta og Ólaf frá Stjórn flokksins sendi frá sér tilkynningu þar sem hún skorar á þingmennina að segja af sér. 29. nóvember 2018 19:01
Héldu að uppljóstrarinn væri erlendur ferðamaður Upptökurnar eru rúmlega þrjár klukkustundir að lengd, í sjö hlutum og gæðin misjöfn. 30. nóvember 2018 08:02