Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. desember 2018 11:45 Heimsmeistararnir koma Vísir/Getty Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
Dregið var í riðla fyrir undankeppni EM 2020 í Dublin á Írlandi í dag. Ísland dróst í H-riðil ásamt Heimsmeisturum Frakklands. Auk Íslands og Frakklands er Tyrkland, Albanía, Moldavía og Andorra í H-riðli og því ljóst að löng ferðalög bíða okkar manna en undankeppnin hefst í mars á næsta ári og lýkur í nóvember. Tvö efstu liðin í riðlinum öðlast þátttökurétt í lokakeppni EM 2020 sem fram fer um gjörvalla Evrópu.H-riðill Frakkland Ísland Tyrkland Albanía Moldavía Andorra Það er Norðurlandastemning í F-riðli þar sem Svíþjóð, Noregur og Færeyjar eru saman í riðli auk Spánverja, Rúmena og Möltu. Alla riðlana má sjá hér fyrir neðan.A-riðill England Tékkland Búlgaría Svartfjallaland KosovóB-riðill Portúgal Úkraína Serbía Litháen LúxemborgC-riðill Holland Þýskaland Norður-Írland Eistland Hvíta-RússlandD-riðill Sviss Danmörk Írland Georgía GíbraltarE-riðill Króatía Wales Slóvakía Ungverjaland AserbaísjanF-riðill Spánn Svíþjóð Noregur Rúmenía Færeyjar MaltaG-riðill Pólland Austurríki Ísrael Slóvenía Makedónía LettlandH-riðillFrakklandÍslandTyrklandAlbaníaMoldavíaAndorraI-riðill Belgía Rússland Skotland Kýpur Kazakhstan San MarínóJ-riðill Ítalía Bosnía og Herzegóvína Finnland Grikkland Armenía Liechtenstein
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira