Selurinn Axel hefur komið sé fyrir á snekkju Jóhann K. Jóhannsson skrifar 20. nóvember 2018 19:00 Selur sem hefur gert sig heimakominn á snekkju í Reykjavíkurhöfn vekur mikla athygli ferðamanna sem um höfnina fara. Útgerðarstjóri snekkjunnar segir ekkert fararsnið á dýrinu. Selurinn hefur gert sig heimakominn á skuti snekkjunnar og hvílist þar makindalega á meðan áhöfn og ferðamenn gang til og frá borði oft á dag. Snekkjan siglir meðal annars með ferðamenn í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn og segir útgerðarstjórinn þetta óvænta skemmtun fyrir ferðamennina.Selurinn er í góðum holdumVísir/JóhannK„Hann hoppaði bara hérna um borð um fimm leitið í gær og hefur verið meira og minna síðan,“ sagði Svanur Sveinsson, útgerðarstjóri. Svanur segir ferðamenn og áhöfn hafa komist nokkuð nærri honum og að hann sjái ekki annað en að hann sé nokkuð gæfur. „Mjög svo. Við vorum að gefa honum að borða í gærkvöldi og svo fór ég út í fiskbúð og keypti handa honum flak í morgun,“ sagði Svanur. Hvernig er fyrir ferðamennina að upplifa þetta? „þetta er bara upplifun fyrir þá. Þeir elska þetta. Það eru teknar margar myndir,“ segir Svanur. Er hann ekkert að reyna bíta frá sér? „Nei, nei, ekkert svoleiðis,“ segir Svanur. Í hvaða ástandi telur þú selinn vera? „Hann er allavega vel í holdum, ég held að það sé í fínu lagi með hann,“ sagði Svanur. Þið hafi gefið honum nafn ekki rétt? „Jú, Axel Rós,“ segir Svanur og brosir: Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Selur sem hefur gert sig heimakominn á snekkju í Reykjavíkurhöfn vekur mikla athygli ferðamanna sem um höfnina fara. Útgerðarstjóri snekkjunnar segir ekkert fararsnið á dýrinu. Selurinn hefur gert sig heimakominn á skuti snekkjunnar og hvílist þar makindalega á meðan áhöfn og ferðamenn gang til og frá borði oft á dag. Snekkjan siglir meðal annars með ferðamenn í hvalaskoðun út frá Reykjavíkurhöfn og segir útgerðarstjórinn þetta óvænta skemmtun fyrir ferðamennina.Selurinn er í góðum holdumVísir/JóhannK„Hann hoppaði bara hérna um borð um fimm leitið í gær og hefur verið meira og minna síðan,“ sagði Svanur Sveinsson, útgerðarstjóri. Svanur segir ferðamenn og áhöfn hafa komist nokkuð nærri honum og að hann sjái ekki annað en að hann sé nokkuð gæfur. „Mjög svo. Við vorum að gefa honum að borða í gærkvöldi og svo fór ég út í fiskbúð og keypti handa honum flak í morgun,“ sagði Svanur. Hvernig er fyrir ferðamennina að upplifa þetta? „þetta er bara upplifun fyrir þá. Þeir elska þetta. Það eru teknar margar myndir,“ segir Svanur. Er hann ekkert að reyna bíta frá sér? „Nei, nei, ekkert svoleiðis,“ segir Svanur. Í hvaða ástandi telur þú selinn vera? „Hann er allavega vel í holdum, ég held að það sé í fínu lagi með hann,“ sagði Svanur. Þið hafi gefið honum nafn ekki rétt? „Jú, Axel Rós,“ segir Svanur og brosir:
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira