Byrjunarliðsmenn United fá hálfri milljón meira en leikmenn City Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. nóvember 2018 16:45 Alexis Sanchez er sagður fá 14 milljónir á ári í laun, eftir skatt vísir/getty Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Sjá meira
Byrjunarliðsmenn Manchester United eru þeir hæst launuðustu á Englandi. Þeir fá 500 þúsund pund á ári meira að meðaltali en leikmenn Englandsmeistaraliðs Manchester City. Þetta kemur fram í frétt BBC sem byggir á nýrri könnun Global Sports Salaries Survey, árlegri könnun sem tekur saman launatölur á heimsvísu í vinsælustu íþróttagreinunum. United er í könnunninni sagt borga 6,5 milljónir punda á ári að meðaltali til byrjunarliðsmanna. City borgar 5,9, Chelsea rétt rúmar 5, Liverpool 4,8 líkt og Arsenal. Tottenham borgar minnst í laun af hinum hefðbundnu topp sex liðum, Harry Kane og félagar fá að meðaltali 3,5 milljónir punda á ári.Tíu launahæstu byrjunarlið heimsskjáskot/global sports salaries surveyBarcelona er hæst launaðasta lið heims og fyrsta liðið í sögunni til þess að borga meira en 10 milljónir punda að meðaltali í laun á ári fyrir byrjunarliðsmann. United er inni á lista yfir topp 10 launahæstu byrjunarliðin ásamt Real Madrid og Juventus. Hin sex liðin eru úr bandarísku NBA deildinni, meistararnir í Golden State Warriors eru í 4. sæti. Manchester City er í 20. sæti listans. Lið í ensku úrvalsdeildinni eyða að meðalatali meira en nokkur önnur fótboltalið. Lið í NFL deildinni borga hins vegar mest á hvern leik sem spilaður er. Í könnunninni segir að í íslensku Pepsideildinni séu liðin að borga rétt um 12 þúsund pund á ári sem eru tæpar 2 milljónir íslenskra króna á ári eða um 160 þúsund á mánuði.Skýrslu könnunnarinnar í heild sinni má lesa hér.Meðal árslaun leikmanna í ensku úrvalsdeildinniskjáskot/global sports salaries survey
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Fleiri fréttir Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Símon og Birnir slógu Íslandsmet sín Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið Varð sá hávaxnasti í sögunni Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Allt jafnt á toppnum hjá bæði körlum og konum Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Sjá meira