Er það vegna þess að verið er að hífa húsið að Laugavegi 73 yfir á lóðina á Hverfisgötu 92, en gangandi vegfarendur komast leiðar sinnar um gangstétt.
Ekki er gert ráð fyrir að setja þurfi húsi á flutningsvagn að því er segir á vef Reykjavíkurborgar.
