Raggi hreinsuð af ásökunum um einkavinavæðingu Andri Eysteinsson skrifar 10. nóvember 2018 21:09 Virginia Raggi hefur verið borgarstjóri Rómar frá 2016. EPA/ Angelo Carconi Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar garð. Dómstólar komust að því að einkavinavæðing sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamleg. Saksóknarar höfðu óskað eftir 10 mánaða fangelsisvist vegna misferla Raggi í starfi. Guardian greinir frá. Raggi,sem var kjörin borgarstjóri Rómar árið 2016 fyrst kvenna, hefur glímt við ásakanir um valdamisnotkun og einkavinavæðingu allt frá byrjun stjórnartíðar hennar. Raggi var sökuð um að hafa logið til um ráðninguna á Renato Marra, sem stýrir ferðamannastefnu Rómar. Marra er bróðir eins nánasta aðstoðarmanns borgarstjórans. Raggi fagnaði úrskurði dómarans í dag og sagði niðurstöðuna þurrka burt tvö ár af skítkasti sem hún hefur þurft að þola. Luigi Di Maio, leiðtogi fimm stjörnu hreyfingarinnar og ráðherra í ítölsku ríkisstjórninni fagnaði einnig niðurstöðunni í máli flokksystur sinnar. Di Maio gagnrýndi framgöngu ítalskra fjölmiðla í málinu og sakaði þá um að dreifa falsfréttum um Raggi. Di Maio hafði á blaðamannafundi fyrir helgi sagt að Raggi yrði að segja af sér yrði hún dæmd sek. Raggi hefur ekki bara verið gagnrýnd fyrir einkavinavæðinguna sem hún var sýknuð af. Fjölmargir rómarbúar eru ósáttir með ástandið á hreinlæti borgarinnar. Ítalía Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira
Virginia Raggi, borgarstjóri Rómar hefur verið hreinsuð af ásökunum í hennar garð. Dómstólar komust að því að einkavinavæðing sem hún var sótt til saka fyrir væri ekki glæpsamleg. Saksóknarar höfðu óskað eftir 10 mánaða fangelsisvist vegna misferla Raggi í starfi. Guardian greinir frá. Raggi,sem var kjörin borgarstjóri Rómar árið 2016 fyrst kvenna, hefur glímt við ásakanir um valdamisnotkun og einkavinavæðingu allt frá byrjun stjórnartíðar hennar. Raggi var sökuð um að hafa logið til um ráðninguna á Renato Marra, sem stýrir ferðamannastefnu Rómar. Marra er bróðir eins nánasta aðstoðarmanns borgarstjórans. Raggi fagnaði úrskurði dómarans í dag og sagði niðurstöðuna þurrka burt tvö ár af skítkasti sem hún hefur þurft að þola. Luigi Di Maio, leiðtogi fimm stjörnu hreyfingarinnar og ráðherra í ítölsku ríkisstjórninni fagnaði einnig niðurstöðunni í máli flokksystur sinnar. Di Maio gagnrýndi framgöngu ítalskra fjölmiðla í málinu og sakaði þá um að dreifa falsfréttum um Raggi. Di Maio hafði á blaðamannafundi fyrir helgi sagt að Raggi yrði að segja af sér yrði hún dæmd sek. Raggi hefur ekki bara verið gagnrýnd fyrir einkavinavæðinguna sem hún var sýknuð af. Fjölmargir rómarbúar eru ósáttir með ástandið á hreinlæti borgarinnar.
Ítalía Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Innlent Fleiri fréttir Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Sjá meira