Guðni: Raunverulegur möguleiki að heimaleikir íslenskra liða verði leiknir utan landsteinanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2018 14:30 Guðni Bergsson og Gianni Infantino, forseti FIFA. Vísir/Getty Guðni Bergsson, formaður KSÍ, skrifar pistil inn á heimasíðu KSÍ, þar sem hann fer yfir fyrstu tuttugu mánuðina í starfi sínu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Guðni skrifar það mun þessa tuttugu lærdómsríku mánuði þar sem hann segir að margt hafi verið gert til að styrkja stoðir íslenskrar knattspyrnu til langs tíma. Guðni skrifar líka um heimavöll íslenska landsliðsins en hann hefur talað fyrir nýjum Laugardalsvelli frá því að hann tók við. „Nýr Laugardalsvöllur er hluti af þessari stefnumörkun og framtíðarsýn. Við bindum vonir við að vinna undirbúningsfélags, sem ákveða á framtíð leikvangsins, hefjist fyrir árslok. Við þurfum þjóðarleikvang sem uppfyllir allar kröfur til leikja í alþjóðlegum mótum og tryggir okkur sem besta umgjörð fyrir landsleiki, bikarúrslitaleiki og Evrópuleiki félagsliða, eins og við á. Um það erum við öll sammála,“ skrifaði Guðni en hann nefnir líka möguleikann á því að íslenska landsliðið gæti þurft að spila heimaleiki sína utan Íslands. Undankeppni næsta Evrópumóts hefst í mars og líkur í nóvember á næsta ári. Íslenska landsliðið er ekki að fara að spila á Laugardalsvelli í mars og líklega ekki í nóvember. KSÍ mun væntanlega vinna í því að fá alla heimaleikina færða inn á sumarið en um það þarf hinsvegar að semja. „Út frá knattspyrnulegu sjónarmiði er óhugsandi að heimaleikir íslenskra liða í alþjóðlegum mótum á vetrardögum verði leiknir utan landsteinanna, en það er þó raunverulegur möguleiki. Við verðum að tryggja að ráðist verði í þetta mikilvæga verkefni og því lokið eins fljótt og mögulegt er,“ skrifaði Guðni. Það má lesa allan pistilinn hér. EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, skrifar pistil inn á heimasíðu KSÍ, þar sem hann fer yfir fyrstu tuttugu mánuðina í starfi sínu í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands. Guðni skrifar það mun þessa tuttugu lærdómsríku mánuði þar sem hann segir að margt hafi verið gert til að styrkja stoðir íslenskrar knattspyrnu til langs tíma. Guðni skrifar líka um heimavöll íslenska landsliðsins en hann hefur talað fyrir nýjum Laugardalsvelli frá því að hann tók við. „Nýr Laugardalsvöllur er hluti af þessari stefnumörkun og framtíðarsýn. Við bindum vonir við að vinna undirbúningsfélags, sem ákveða á framtíð leikvangsins, hefjist fyrir árslok. Við þurfum þjóðarleikvang sem uppfyllir allar kröfur til leikja í alþjóðlegum mótum og tryggir okkur sem besta umgjörð fyrir landsleiki, bikarúrslitaleiki og Evrópuleiki félagsliða, eins og við á. Um það erum við öll sammála,“ skrifaði Guðni en hann nefnir líka möguleikann á því að íslenska landsliðið gæti þurft að spila heimaleiki sína utan Íslands. Undankeppni næsta Evrópumóts hefst í mars og líkur í nóvember á næsta ári. Íslenska landsliðið er ekki að fara að spila á Laugardalsvelli í mars og líklega ekki í nóvember. KSÍ mun væntanlega vinna í því að fá alla heimaleikina færða inn á sumarið en um það þarf hinsvegar að semja. „Út frá knattspyrnulegu sjónarmiði er óhugsandi að heimaleikir íslenskra liða í alþjóðlegum mótum á vetrardögum verði leiknir utan landsteinanna, en það er þó raunverulegur möguleiki. Við verðum að tryggja að ráðist verði í þetta mikilvæga verkefni og því lokið eins fljótt og mögulegt er,“ skrifaði Guðni. Það má lesa allan pistilinn hér.
EM 2020 í fótbolta Laugardalsvöllur Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Sjá meira