Verk Vegagerðarinnar að jafnaði 7-9% fram úr áætlun Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 10:58 Framkvæmdir við Bræðratunguveg árið 2009. Mynd/Vegagerðin Stór verk Vegagerðarinnar hafa undanfarin ár farið 7-9% fram úr kostnaðaráætlun síðasta áratug, að því er fram kemur í frétt á vef stofnunarinnar. Að jafnaði hefur kostnaður farið 7% fram úr áætlun í hefðbundnum verkefnum í vegagerð og 9% fram úr áætlun í jarðgangaverkum. Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Þá voru flest verkanna innan tíu prósent yfir áætlun. Í yfirliti yfir helstu verk Vegagerðarinnar síðasta áratug fóru framkvæmdir við Arnarnesveg á vegkafla frá Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi árin 2015-16 mest fram úr kostnaðaráætlun, eða 42,5%. Lagt var upp með að verkið kostaði 865 milljónir króna en kostnaður varð að endingu 1,233 milljarður króna. Þá varð endanlegur kostnaður við Bræðratunguveg um Hvítá árin 2009-12 aðeins 66% af upphaflegri kostnaðaráætlun. Áætlun gerði ráð fyrir rétt rúmum tveimur milljörðum í verkið en það kostaði rúman 1,3 milljarð. „Vegagerðin telur sig geta vel við unað þó alltaf megi gera betur. Við munum áfram reyna að gera sem raunhæfastar kostnaðaráætlanir og leggja okkur fram um að standast þær,“ segir í frétt Vegagerðarinnar. Skipulag Tengdar fréttir Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Stór verk Vegagerðarinnar hafa undanfarin ár farið 7-9% fram úr kostnaðaráætlun síðasta áratug, að því er fram kemur í frétt á vef stofnunarinnar. Að jafnaði hefur kostnaður farið 7% fram úr áætlun í hefðbundnum verkefnum í vegagerð og 9% fram úr áætlun í jarðgangaverkum. Á tímabilinu reyndust sjö verk undir áætlun og sextán verk yfir áætlun. Þá voru flest verkanna innan tíu prósent yfir áætlun. Í yfirliti yfir helstu verk Vegagerðarinnar síðasta áratug fóru framkvæmdir við Arnarnesveg á vegkafla frá Reykjanesbraut að Fífuhvammsvegi árin 2015-16 mest fram úr kostnaðaráætlun, eða 42,5%. Lagt var upp með að verkið kostaði 865 milljónir króna en kostnaður varð að endingu 1,233 milljarður króna. Þá varð endanlegur kostnaður við Bræðratunguveg um Hvítá árin 2009-12 aðeins 66% af upphaflegri kostnaðaráætlun. Áætlun gerði ráð fyrir rétt rúmum tveimur milljörðum í verkið en það kostaði rúman 1,3 milljarð. „Vegagerðin telur sig geta vel við unað þó alltaf megi gera betur. Við munum áfram reyna að gera sem raunhæfastar kostnaðaráætlanir og leggja okkur fram um að standast þær,“ segir í frétt Vegagerðarinnar.
Skipulag Tengdar fréttir Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30 Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00 Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Breikkun þjóðvegarins bætir öryggið í Dölum Öryggi vegfarenda hefur verið stórbætt á Vestfjarðavegi um Dalasýslu með langþráðum lagfæringum á sex kílómetra kafla um Saurbæ. 11. október 2018 20:30
Ráðherra segir göng að Bakka víst á forræði Vegagerðarinnar Atvinnuvegaráðuneytið segir Vegagerðina bera ábyrgð á veghaldi Húsavíkurhöfðaganga. Vegagerðin telur veginn utan þjóðvegakerfisins og utan þjónustusvæðis stofnunarinnar. 24. október 2018 06:00
Verktakinn vill byrja strax að breikka Suðurlandsveg Íslenskir aðalverktakar vilja hefja breikkun Suðurlandsvegar milli Hveragerðis og Selfoss strax í næsta mánuði en þeir buðu lægst í fyrsta áfanga verksins. 13. nóvember 2018 21:00