CoolBet úrvalsdeildin í pílu hafin | 300.000kr í verðlaunafé Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 17:45 Keppendur í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Fyrirkomulagið í deildinni er þannig að haldnar eru sjö umferðir og keppa því allir við alla. Fyrir sigur fást tvö stig, en fjórir stigahæstu leikmenn deildarinnar að loknum sjö umferðum komast á lokakvöldið þar sem spilað er um 300.000kr í verðlaunafé en sigurvegari deildarinnar hlýtur 150.000kr. Mögnuð aukaverðlaun eru í boði fyrir þann spilara sem er í efsta sæti eftir 5 umferðir en hann fær frítt flug, gistingu og miða fyrir tvo á heimsmeistaramótið í pílukasti sem haldið er í London og byrjar 13. desember. Leikið er á miðvikudagskvöldum og sýnt er beint frá mótinu á Facebook, Youtube, Twitter og Twitch. Útsendingar deildarinnar hafa verið að fá yfir 20.000 áhorfendur og er m.a. lýsendur frá Svíþjóð og Bretlandi sem lýsa frá keppninni. Vitor Charrua, Mattías Örn Friðriksson, Hallgrímur Egilsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson unnu sína leiki í fyrstu umferðinni og eru þeir því komnir með tvö stig hver. Næsta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19:30 en leikið verður í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Ásbrú. Hallgrímur Egillsson mætir Vitor Charrua, Rodulf Francis Einarsson mætir Karli Helga Jónssyni, Þorgeir Guðmundsson mætir Joseph Doroon og Matthías Örn Friðriksson mætir Pétri Rúðrik Guðmundssyni. Hægt er að finna fleiri upplýsingar um deildina, þar á meðal linka að beinum útsendingum inn á heimasíðu deildarinnar sem má finna hér. Þá má finna link Facebook vefsíðu deildarinnar hér. Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Fyrsta umferð í CoolBet úrvalsdeildinni í pílu fór fram á miðvikudaginn síðastliðinn en um er að ræða átta manna deild. Fyrirkomulagið í deildinni er þannig að haldnar eru sjö umferðir og keppa því allir við alla. Fyrir sigur fást tvö stig, en fjórir stigahæstu leikmenn deildarinnar að loknum sjö umferðum komast á lokakvöldið þar sem spilað er um 300.000kr í verðlaunafé en sigurvegari deildarinnar hlýtur 150.000kr. Mögnuð aukaverðlaun eru í boði fyrir þann spilara sem er í efsta sæti eftir 5 umferðir en hann fær frítt flug, gistingu og miða fyrir tvo á heimsmeistaramótið í pílukasti sem haldið er í London og byrjar 13. desember. Leikið er á miðvikudagskvöldum og sýnt er beint frá mótinu á Facebook, Youtube, Twitter og Twitch. Útsendingar deildarinnar hafa verið að fá yfir 20.000 áhorfendur og er m.a. lýsendur frá Svíþjóð og Bretlandi sem lýsa frá keppninni. Vitor Charrua, Mattías Örn Friðriksson, Hallgrímur Egilsson og Pétur Rúðrik Guðmundsson unnu sína leiki í fyrstu umferðinni og eru þeir því komnir með tvö stig hver. Næsta umferð fer fram á miðvikudagskvöldið kl. 19:30 en leikið verður í aðstöðu Pílufélags Reykjanesbæjar að Ásbrú. Hallgrímur Egillsson mætir Vitor Charrua, Rodulf Francis Einarsson mætir Karli Helga Jónssyni, Þorgeir Guðmundsson mætir Joseph Doroon og Matthías Örn Friðriksson mætir Pétri Rúðrik Guðmundssyni. Hægt er að finna fleiri upplýsingar um deildina, þar á meðal linka að beinum útsendingum inn á heimasíðu deildarinnar sem má finna hér. Þá má finna link Facebook vefsíðu deildarinnar hér.
Aðrar íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira