„Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu“ Birgir Olgeirsson skrifar 1. nóvember 2018 08:28 Slökkviliðsmenn réðu niðurlögum eldsins í gærkvöldi. og hafa vaktað húsið í alla nótt og morgun. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Staðfest er að tvær manneskjur voru í einbýlishúsinu sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Slökkviliðsmenn náðu að ráða niðurlögum eldsins í gærkvöldi en hafa vaktað húsið í nótt og morgun til að slökkva í glæðum. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að húsið standi enn. Ef ekki væri fyrir rannsókn málsins þá væri búið að rífa húsið. Það stendur hins vegar enn og þess vegna hafa slökkviliðsmenn vaktað það í alla nótt og morgun. Brunavarnir Árnessýslu munu afhenda lögreglunni á Suðurlandi vettvanginn þegar birtir. Húsið var mjög gamalt að sögn Pétur og einangrað að mestu með spæni, sem hefur gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu,“ segir Péturs en slökkviliðsmenn hafa farið upp á efri hæð hússins þar sem fólkið var. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi í þágu rannsóknar málsins eru nú í haldi lögreglu. Vísir sagði frá því í gærkvöldi að ekki hefði verið hægt að ræða við fólkið sökum ástands í gærkvöldi. Þá var einnig greint frá því á vef Vísis að manneskjurnar tvær sem voru í húsinu hefðu verið karl og kona. Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09 Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira
Staðfest er að tvær manneskjur voru í einbýlishúsinu sem brann við Kirkjuveg á Selfossi í gær. Slökkviliðsmenn náðu að ráða niðurlögum eldsins í gærkvöldi en hafa vaktað húsið í nótt og morgun til að slökkva í glæðum. Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu, segir í samtali við Vísi að húsið standi enn. Ef ekki væri fyrir rannsókn málsins þá væri búið að rífa húsið. Það stendur hins vegar enn og þess vegna hafa slökkviliðsmenn vaktað það í alla nótt og morgun. Brunavarnir Árnessýslu munu afhenda lögreglunni á Suðurlandi vettvanginn þegar birtir. Húsið var mjög gamalt að sögn Pétur og einangrað að mestu með spæni, sem hefur gert slökkviliðsmönnum erfitt fyrir. „Það er alveg staðfest að það eru tvær manneskjur í húsinu,“ segir Péturs en slökkviliðsmenn hafa farið upp á efri hæð hússins þar sem fólkið var. Tveir einstaklingar voru handteknir á vettvangi í þágu rannsóknar málsins eru nú í haldi lögreglu. Vísir sagði frá því í gærkvöldi að ekki hefði verið hægt að ræða við fólkið sökum ástands í gærkvöldi. Þá var einnig greint frá því á vef Vísis að manneskjurnar tvær sem voru í húsinu hefðu verið karl og kona.
Bruni á Kirkjuvegi Tengdar fréttir Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09 Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10 Mest lesið Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent „Ég er rasandi hissa á þessu“ Innlent Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins Innlent Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins Innlent Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Innlent Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla Erlent Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Innlent Fleiri fréttir Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur kornið sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Sjá meira
Ekki hægt að yfirheyra fólkið sökum ástands Fólkið sem er í haldi lögreglunnar á Suðurlandi vegna brunans í húsinu við Kirkjuveg á Selfossi voru handtekin á vettvangi skömmu eftir að lögreglan kom á vettvang. 31. október 2018 22:09
Talið að karl og kona hafi látist í brunanum Aðstandendum þeirra sem saknað er hefur verið kynnt staða málsins. 31. október 2018 23:10