Kjóstu um leikmenn og tilþrif októbermánaðar Íþróttadeild skrifar 1. nóvember 2018 13:30 Tilnefningar um leikmann október í Domino's deild karla s2 sport Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir til mánudags en úrslitin verða kunngjörð í Domino's Körfuboltakvöldi föstudaginn 9. nóvember klukkan 22:00. Í Domino's deild karla eru þrír leikmenn tilnefndir sem leikmaður mánaðarins. Það eru Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Urald King og Hörður Axel Vilhjálmsson. Eyjólfur spilar með nýliðum Skallagríms sem hafa gert gott mót og eru með tvo sigra úr fyrstu fimm leikjum sínum. Eyjólfur, sem er fæddur árið 1998, er með 21 stig að meðaltali í leikjunum fimm, 7 fráköst og 5,4 stoðsendingar. Urald King hefur farið á kostum með Tindastól í upphafi tímabils og er frammistaða hans ein af ástæðum þess að Stólarnir eru taplausir á toppi deildarinnar. King er frákastahæstur í deildinni með 13 fráköst að meðaltali í fjórum leikum auk þess að vera með 22 stig og 3,5 stoðsendingar. Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er lykilmaður í liði Keflavíkur sem er með þrjá sigra í fjórum leikjum. Hörður Axel er með 15,3 stig, 5,5 fráköst og 8 stoðsendingar að meðaltali í leik.Tilnefningar um leikmann október í Domino's deild kvennas2 sportÍ Domino's deild kvenna eru fjórar tilnefndar sem leikmaður mánaðarins og eru það bandarísku leikmenn fjögurra af fimm efstu liðunum. Danielle Rodriguez var frábær með Stjörnunni síðasta vetur og hefur haldið því áfram á þessu tímabili. Sömu sögu má segja um Kristen McCarthy hjá Snæfelli. Þær eru báðar stiga-, frákasta- og stoðsendingahæstar hjá sínum félögum í fyrstu leikjunum sex. Lele Hardy snéri aftur til Hauka í sumar og hefur komið inn í deildina af krafti. Hún er frákastahæst í deildinni eftir sex umferðir með 16,2 fráköst að meðaltali í leik. Brittany Dinkins er annar Bandaríkjamaður sem var áfram hjá sínu félagi í sumar. Hún hefur farið hamförum í stigaskorun með Keflavík, ekki síst í síðasta leik gegn Breiðabliki þar sem hún skoraði 51 stig. Það skilaði henni í efsta sæti stigalistans í deildinni með 33,8 stig að meðaltali í leik. Tilþrif október Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Domino's Körfuboltakvöld á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á besta leikmanni og tilþrifum Domino's deildanna. Kosningin fer fram hér á Vísi. Sigurvegararnir fá vegleg verðlaun og því til mikils að vinna. Kosningin stendur yfir til mánudags en úrslitin verða kunngjörð í Domino's Körfuboltakvöldi föstudaginn 9. nóvember klukkan 22:00. Í Domino's deild karla eru þrír leikmenn tilnefndir sem leikmaður mánaðarins. Það eru Eyjólfur Ásberg Halldórsson, Urald King og Hörður Axel Vilhjálmsson. Eyjólfur spilar með nýliðum Skallagríms sem hafa gert gott mót og eru með tvo sigra úr fyrstu fimm leikjum sínum. Eyjólfur, sem er fæddur árið 1998, er með 21 stig að meðaltali í leikjunum fimm, 7 fráköst og 5,4 stoðsendingar. Urald King hefur farið á kostum með Tindastól í upphafi tímabils og er frammistaða hans ein af ástæðum þess að Stólarnir eru taplausir á toppi deildarinnar. King er frákastahæstur í deildinni með 13 fráköst að meðaltali í fjórum leikum auk þess að vera með 22 stig og 3,5 stoðsendingar. Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson er lykilmaður í liði Keflavíkur sem er með þrjá sigra í fjórum leikjum. Hörður Axel er með 15,3 stig, 5,5 fráköst og 8 stoðsendingar að meðaltali í leik.Tilnefningar um leikmann október í Domino's deild kvennas2 sportÍ Domino's deild kvenna eru fjórar tilnefndar sem leikmaður mánaðarins og eru það bandarísku leikmenn fjögurra af fimm efstu liðunum. Danielle Rodriguez var frábær með Stjörnunni síðasta vetur og hefur haldið því áfram á þessu tímabili. Sömu sögu má segja um Kristen McCarthy hjá Snæfelli. Þær eru báðar stiga-, frákasta- og stoðsendingahæstar hjá sínum félögum í fyrstu leikjunum sex. Lele Hardy snéri aftur til Hauka í sumar og hefur komið inn í deildina af krafti. Hún er frákastahæst í deildinni eftir sex umferðir með 16,2 fráköst að meðaltali í leik. Brittany Dinkins er annar Bandaríkjamaður sem var áfram hjá sínu félagi í sumar. Hún hefur farið hamförum í stigaskorun með Keflavík, ekki síst í síðasta leik gegn Breiðabliki þar sem hún skoraði 51 stig. Það skilaði henni í efsta sæti stigalistans í deildinni með 33,8 stig að meðaltali í leik. Tilþrif október
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira