Þrír ákærðir fyrir kókaínsmygl sem teygir anga sína til óþekkts manns í Mexíkó Birgir Olgeirsson skrifar 2. nóvember 2018 10:30 Málið verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Fréttablaðið/Ernir Þrír hafa verið ákærðir fyrir að smygla 2,8 kílóum af kókaíni til landsins sem falið var í ungbarnavörum og súrefnisvél. Mennirnir þrír eru af erlendum uppruna en allir búsettir hér á landi. Sá elsti þeirra, fæddur árið 1972, er grunaður um að fjármagna og standa að baki smyglinu á báðum pökkum ásamt óþekktum manni í Mexíkó. Hinir tveir eru grunaðir um að taka við sendingunum. Samkvæmt ákærunni var kókaínið 73 prósent en frá Mexíkó fóru sendingarnar annarsvegar til Dresden í Þýskalandi laugardaginn 28. apríl síðastliðinn og til Cincinnati í Bandaríkjunum fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Fíkniefnin sem send voru til Dresden voru falin í botnspýtum plastgrindar sem skrúfuð var utan um pappakassa sem innihélt ungbarnavörum. Var um að ræða DHL hraðsendingu en efnin höfðu verið fjarlægð úr pakkanum í samráði við lögreglu á Íslandi og hlustunarbúnaði komið fyrir og sendingunni fylgt eftir. Lögreglan á Íslandi sótti hins vegar pakkann í Cincinnati í júní síðastliðnum og koma honum áfram til Íslands. Einn mannann tók við sendingunni á heimili sínu í maí og fór með hana á verkstæði í Kópavogi miðvikudaginn 9. maí þar sem skipuleggjandinn tók við henni. Þriðji maðurinn tók á móti pakkanum á heimili sínu og kom honum til þess sem er grunaður um að skipuleggja og fjármagna smyglið. Gerð var húsleit á heimili hins meinta höfuðpaurs málsins en þar fundust 193 stykki af anabólískum sterum sem hann er grunaður um að hafa flutt ólöglega hingað til lands eða þá að hafa tekið við án þess að geta dulist að þau væru ólöglega innflutt hingað til lands. Fann lögreglan lyfin í ísskáp á heimili mannsins. Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira
Þrír hafa verið ákærðir fyrir að smygla 2,8 kílóum af kókaíni til landsins sem falið var í ungbarnavörum og súrefnisvél. Mennirnir þrír eru af erlendum uppruna en allir búsettir hér á landi. Sá elsti þeirra, fæddur árið 1972, er grunaður um að fjármagna og standa að baki smyglinu á báðum pökkum ásamt óþekktum manni í Mexíkó. Hinir tveir eru grunaðir um að taka við sendingunum. Samkvæmt ákærunni var kókaínið 73 prósent en frá Mexíkó fóru sendingarnar annarsvegar til Dresden í Þýskalandi laugardaginn 28. apríl síðastliðinn og til Cincinnati í Bandaríkjunum fimmtudaginn 3. maí síðastliðinn. Fíkniefnin sem send voru til Dresden voru falin í botnspýtum plastgrindar sem skrúfuð var utan um pappakassa sem innihélt ungbarnavörum. Var um að ræða DHL hraðsendingu en efnin höfðu verið fjarlægð úr pakkanum í samráði við lögreglu á Íslandi og hlustunarbúnaði komið fyrir og sendingunni fylgt eftir. Lögreglan á Íslandi sótti hins vegar pakkann í Cincinnati í júní síðastliðnum og koma honum áfram til Íslands. Einn mannann tók við sendingunni á heimili sínu í maí og fór með hana á verkstæði í Kópavogi miðvikudaginn 9. maí þar sem skipuleggjandinn tók við henni. Þriðji maðurinn tók á móti pakkanum á heimili sínu og kom honum til þess sem er grunaður um að skipuleggja og fjármagna smyglið. Gerð var húsleit á heimili hins meinta höfuðpaurs málsins en þar fundust 193 stykki af anabólískum sterum sem hann er grunaður um að hafa flutt ólöglega hingað til lands eða þá að hafa tekið við án þess að geta dulist að þau væru ólöglega innflutt hingað til lands. Fann lögreglan lyfin í ísskáp á heimili mannsins.
Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Fleiri fréttir Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Sjá meira