Farþegi réðst á bílstjórann og olli mannskæðu slysi Gunnar Reynir Valþórsson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 2. nóvember 2018 08:31 Öryggismyndavélar í rútunni náðu árás konunnar á myndband. Mynd/Skjáskot Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018 Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira
Komið er í ljós að ástæða þess að rúta ók út af brú og ofan í á í Chongqing í Kína á sunnudaginn, með þeim afleiðingum að þrettán fórust, var sú að bílstjóri rútunnar var í átökum við einn af farþegunum. Fyrstu fregnir voru á þá leið að rútan hafi beygt út af til að forða árekstri en öryggismyndavélar sýna að kona virðist ráðast að ökumanninum með höggum og ökumaðurinn lemur síðan frá sér. Rútan var á fullri ferð og við árásina missir ökumaðurinn stjórn á henni með fyrrgreindum afleiðingum. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu snöggreiddist konan, sem er á fimmtugsaldri, vegna þess að bílstjórinn gleymdi að hleypa henni út. Talið er að fall rútunnar hafi verið 50 metrar en eins og áður segir fórust þrettán í slysinu. Tveggja er enn saknað, að því er fram kemur í frétt á vef BBC. Hér að neðan má sjá upptöku úr öryggismyndavélum sem fanga aðdraganda slyssins. Rétt er að vara lesendur við efni myndbandsins.Chongqing bus plunge: A fight between a passenger and the driver caused the bus to lose control and plunge into the Yangtze River, killing 15 people on board, according to a local police investigation. Video retrieved from the black box shows the last moment of the doomed bus. pic.twitter.com/hwsAjauMfL— People's Daily,China (@PDChina) November 2, 2018
Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Fleiri fréttir „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Sjá meira