Tiger upp fyrir Spieth á heimslistanum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. nóvember 2018 06:00 Tiger hefur átt frábært ár. vísir/getty Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. Tiger er nú í þrettánda sæti listans en Spieth féll niður í það fjórtánda. Þeir höfðu sætaskipti á listanum. Ákveðinn áfangi fyrir Tiger að komast upp fyrir Spieth. Um síðustu áramót var Tiger í 656. sæti listans og árangur hans á þessu ári er hreint út sagt ótrúlegur. Annað eins klifur hefur ekki sést og hann er ekki hættur. Brooks Koepka staldraði stutt við á toppi listans því þangað er Justin Rose mættur aftur. Koepka annar og Dustin Johnson í þriðja sæti. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Tiger Woods heldur áfram að klifra upp heimslistann í golfi og hann er nú kominn upp fyrir Jordan Spieth í fyrsta skipti í fjögur ár. Tiger er nú í þrettánda sæti listans en Spieth féll niður í það fjórtánda. Þeir höfðu sætaskipti á listanum. Ákveðinn áfangi fyrir Tiger að komast upp fyrir Spieth. Um síðustu áramót var Tiger í 656. sæti listans og árangur hans á þessu ári er hreint út sagt ótrúlegur. Annað eins klifur hefur ekki sést og hann er ekki hættur. Brooks Koepka staldraði stutt við á toppi listans því þangað er Justin Rose mættur aftur. Koepka annar og Dustin Johnson í þriðja sæti.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Ísland - Spánn | Leikur tvö í milliriðli Handbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira