Gunnar Smári ætlar ekki að láta Láru V. segja sér fyrir verkum Birgir Olgeirsson skrifar 10. október 2018 15:15 Gunnar Smári Egilsson. Vísir/Stefán Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim." Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Sjá meira
Gunnar Smári Egilsson, fjölmiðlamaður og einn af stofnendum Sósíalistaflokksins, segir Láru V. Júlíusdóttur, lögmann fjármálastjóra Eflingar, vera „svolítið blóðþyrsta“. Þetta segir Gunnar Smári á Facebook því Lára V. Júlíusdóttir var eitt sinn sérstakur saksóknari sem ákærði níu manns fyrir árás á Alþingi í tengslum við Búsáhaldabyltinguna árið 2008. Sólveig var ein af þessum níumenningum sem voru sýknaðir af ákærunni í Héraðsdómi Reykjavíkur árið 2011. Lára hefur tekið að sér að gæta hagsmuna Kristjönu Valgeirsdóttur, fjármálastjóra Eflingar, en hún sakar Gunnar Smára um að reyna að sverta mannorð Kristjönu. Skapaðist sú umræða öll í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um meintar deilur innan stéttarfélagsins Eflingar.Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður fjármálastjóra Eflingar.Sólveig Anna Jónsdóttir skipaði sjötta sæti á lista Sósíalistaflokksins í síðustu borgarstjórnarkosningum. Gunnar Smári ritar þetta á Facebook þar sem hann bregst við yfirlýsingu Láru til fjölmiðla þar sem hún greindi frá máli Kristjönu og ummæla Gunnars Smára í garð hennar. Hann segir Láru og Kristjönu ýja að því að þær tvær séu að hugsa um, íhuga og velta fyrir sér málsókn. „Vegna þessa, ekki vegna þess að þær haldi að eitthvert tilefni sé til málsóknar heldur vegna þess að þær vita sem er að fjölmiðlar gera ekki meira kröfur til sín en svo, að þeir muni birta þessa yfirlýsingu undir fyrirsögnum sem gefa til kynna stórkostleg brot mín.“ Í samtali við Vísi þakkar Gunnar Smári Láru fyrir ábendingar um ritstjórn á Facebook-veggi sínum. „En mun ekki fara eftir þeim."
Ólga innan Eflingar Tengdar fréttir Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39 Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Innlent Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Innlent Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Innlent Fleiri fréttir Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Of fáir nota endurskinsmerki og síðasta loðdýrabú landsins Fallist á að 1.300 pillur hafi verið til eigin nota Þorbjörg hættir aftur hjá Samtökunum´78 Svaraði fullum hálsi en ekki spurningu um siðareglur Styrkja báðar hliðar í Evrópuumræðunni um tíu milljónir Skólanefnd Menntaskólans á Egilsstöðum gagnrýnir skort á samráði Kynjaskiptir og ilmandi sánuklefar urðu undir í kosningu Ætla að berja í borðið: „Austurríki er ansi oft búið að heyrast í mín eyru“ Telur rétt að sniðganga Eurovision Sjá meira
Lögmaður fjármálastjóra Eflingar telur nægt tilefni til meiðyrðamáls á hendur Gunnari Smára Þetta ritar Lára V. Júlíusdóttir sem er lögmaður Kristjönu Valgeirsdóttur. Lára sendi yfirlýsingu á fjölmiðla vegna umfjöllunar um Kristjönu í fjölmiðlum 10. október 2018 14:39