Eldur um borð í ferju í Eystrasalti Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2018 13:09 Ferjan ku vera á rússnesku yfirráðasvæði fyrir utan Kaliningrad. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Uppfært 14:15: Skipafélagið hefur staðfest að allir um borð séu óhultir og að verið sé að draga skipið, Regina Seaways, til hafnar í Klaipeda. Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. Frá þessu greinir talsmaður litháíska hersins í samtali við Sky News. Ekki liggja fyrir upplýsingar um umfang eldsins eða um fjölda slasaðra. Eldurinn á að hafa komið upp eftir að sprenging varð í vélarrúmi. Ferjan ku vera á rússnesku yfirráðasvæði fyrir utan Kaliningrad. Ferjan var á leið frá borginni Kiel í norðurhluta Þýskalands til Klaipėda í Litháen. Björgunarlið frá Rússlandi og Litháen taka þátt í björgunaraðgerðum.Misvísandi upplýsingar Ferjan er í eigu danska skipafélagsins DFDS. Í frétt Sky News er haft eftir talsmanni skipafélagsins að 293 farþegar og 42 áhafnarmeðlimir séu fastir um borð eftir að vélarbilun varð í einu skipi félagsins í Eystrasalti. Talsmaðurinn minntist ekki á að það hafi orðið sprenging. Einungis leggi reyk frá vélinni.Aftonbladet hefur eftir rússneskum fjölmiðlum að farþegunum hafi verið komið fyrir á öruggu svæði um borð í ferjunni. Búið sé að slökkva á vélum skipsins sem rekur nú á Eystrasalti.Ferry carrying 335 people on fire in Baltic Sea https://t.co/Kl5qf92ChQ— Sky News (@SkyNews) October 2, 2018 Litháen Norðurlönd Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Uppfært 14:15: Skipafélagið hefur staðfest að allir um borð séu óhultir og að verið sé að draga skipið, Regina Seaways, til hafnar í Klaipeda. Eldur hefur komið upp í ferju í Eystrasalti með 335 manns um borð. Frá þessu greinir talsmaður litháíska hersins í samtali við Sky News. Ekki liggja fyrir upplýsingar um umfang eldsins eða um fjölda slasaðra. Eldurinn á að hafa komið upp eftir að sprenging varð í vélarrúmi. Ferjan ku vera á rússnesku yfirráðasvæði fyrir utan Kaliningrad. Ferjan var á leið frá borginni Kiel í norðurhluta Þýskalands til Klaipėda í Litháen. Björgunarlið frá Rússlandi og Litháen taka þátt í björgunaraðgerðum.Misvísandi upplýsingar Ferjan er í eigu danska skipafélagsins DFDS. Í frétt Sky News er haft eftir talsmanni skipafélagsins að 293 farþegar og 42 áhafnarmeðlimir séu fastir um borð eftir að vélarbilun varð í einu skipi félagsins í Eystrasalti. Talsmaðurinn minntist ekki á að það hafi orðið sprenging. Einungis leggi reyk frá vélinni.Aftonbladet hefur eftir rússneskum fjölmiðlum að farþegunum hafi verið komið fyrir á öruggu svæði um borð í ferjunni. Búið sé að slökkva á vélum skipsins sem rekur nú á Eystrasalti.Ferry carrying 335 people on fire in Baltic Sea https://t.co/Kl5qf92ChQ— Sky News (@SkyNews) October 2, 2018
Litháen Norðurlönd Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira