Karamelíseraðar valhnetudöðlur Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Það eru bara tvö hráefni í þessari uppskrift. Karamellíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! Bara tvö hráefni og tekur enga stund að útbúa, en ég vara ykkur við; döðlurnar eru ávanabindandi og það er engin leið að skilja neitt eftir af þeim skammti sem er útbúinn. En enginn skaði skeður, þetta er meinhollt og fer vel í maga.10-12 mjúkar döðlurSami fjöldi valhneturAðferð: Hitið ofn í 180°C. Opnið döðlurnar og komið valhnetu fyrir í hverri og einni. Setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Þá karamellíserast döðlurnar en valhneturnar haldast stökkar, fullkomin blanda! Kælið lítið eitt og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Karamellíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! Bara tvö hráefni og tekur enga stund að útbúa, en ég vara ykkur við; döðlurnar eru ávanabindandi og það er engin leið að skilja neitt eftir af þeim skammti sem er útbúinn. En enginn skaði skeður, þetta er meinhollt og fer vel í maga.10-12 mjúkar döðlurSami fjöldi valhneturAðferð: Hitið ofn í 180°C. Opnið döðlurnar og komið valhnetu fyrir í hverri og einni. Setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Þá karamellíserast döðlurnar en valhneturnar haldast stökkar, fullkomin blanda! Kælið lítið eitt og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira