Molinari innsiglaði sigur Evrópu Dagur Lárusson skrifar 30. september 2018 15:30 Molinari og Thomas Bjorn. vísir/getty Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari. Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Eftir fyrsta keppnisdag var Evrópu með 5-3 forystu en eftir gærdaginn var staðan orðin 10-6 og því þurfti lið Bandaríkjanna á stórsigri að halda í dag. Á tímabili var staðan orðin 10,5 gegn 9,5 eftir að þeir Casey og Koepka skildu jafnir. Sigur Webb Simpson á Justin Rose þegar skammt var eftir gerði leikinn æsispennandi og var því komin mikil pressa á Tiger Woods að vinna Jon Rahm í þeirra leik. Tiger Woods missti þó að upplögðu tækifæri að jafna leika milli þeirra með stuttu pútti og var Jon Rahm kominn með tveggja högga forystu á hann eftir það. Jon fór síðan með sigur af hólmi gegn Tiger. Eftir þetta náði Evrópa að landa nokkrum sigrum í röð og gerði það endanlega út um vonir Bandaríkjanna og var það Francesco Molinari sem tryggði Evrópu að lokum sigurinn með sigri á Phil Michelson. Keppni er ekki ennþá formlega lokið en staðan er orðin 14,5-9,5 og Evrópa er meistari.
Golf Mest lesið Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Íslenski boltinn Sjáðu íslenska unglinginn hamfletta Esbjerg Fótbolti Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Handbolti Sættir sig við dóm fyrir að deila kynferðislegu efni af táningum Fótbolti Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira