ClubDub og Aron Can gefa út lag og myndband saman Stefán Árni Pálsson skrifar 24. september 2018 15:25 Nýtt samstarf milli ClubDub og Aron Can. Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Myndbandinu er leikstýrt af Álfheiði Mörtu. Á undir tveimur sólahringum hefur verið horft á myndbandið 13.500 sinnum. Raftónlistartvíeykið ClubDub samanstendur af þeim King President og Ferrari Aron. Í júní gáfu þeir út plötuna Juice Menu Vol. 1 í samstarfi við ra:tio, sem inniheldur meðal annars sumarsmellina Clubbed Up, Drykk 3x og C3PO. View this post on InstagramMYNDBAND VIÐ „EINA SEM ÉG VIL” Á YOUTUBE KLUKKAN 18:00 Á MORGUN! A post shared by ClubDub (@klubbasigur) on Sep 21, 2018 at 2:24pm PDTÁlfheiður Marta leikstýrir myndbandinu en hún hefur getið sér gott orð fyrir frumleg og stílhrein tónlistarmyndbönd. Fyrr í sumar vakti hún mikla athygli fyrir leikstjórn í myndbandi Rari Boys við lagið Hlaupa Hratt. Tónlist Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin ClubDub gaf út myndband við lagið Eina Sem Ég Vil um helgina. Lagið er unnið í samstarfi við rapparann unga Aron Can og pródúserana ra:tio. Myndbandinu er leikstýrt af Álfheiði Mörtu. Á undir tveimur sólahringum hefur verið horft á myndbandið 13.500 sinnum. Raftónlistartvíeykið ClubDub samanstendur af þeim King President og Ferrari Aron. Í júní gáfu þeir út plötuna Juice Menu Vol. 1 í samstarfi við ra:tio, sem inniheldur meðal annars sumarsmellina Clubbed Up, Drykk 3x og C3PO. View this post on InstagramMYNDBAND VIÐ „EINA SEM ÉG VIL” Á YOUTUBE KLUKKAN 18:00 Á MORGUN! A post shared by ClubDub (@klubbasigur) on Sep 21, 2018 at 2:24pm PDTÁlfheiður Marta leikstýrir myndbandinu en hún hefur getið sér gott orð fyrir frumleg og stílhrein tónlistarmyndbönd. Fyrr í sumar vakti hún mikla athygli fyrir leikstjórn í myndbandi Rari Boys við lagið Hlaupa Hratt.
Tónlist Mest lesið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið „Þessir menn eiga mikið pláss í hjarta manns“ Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Kvikmyndaverðlaunin veitt án kynjaaðgreiningar Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Fleiri fréttir Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira